föstudagur, janúar 26, 2007

Bling Bling....


Hvergi nema í Dubai er allt gull og glamour! Ég er búin að bíða spennt eftir því að eignast þessa flösku sem ég sá í desember á flugvellinum þar í borg. Eftir heldur tíðindalitla dvöl í París, 2 klst í Les Halles, því það var svo /&$#$% kalt að ég gat ekki verið úti fór ég aftur á vonda hótelið fann Kjartan og við fórum á tyrkneskan stað að borða. Kíktum svo á frábæra kabarett staðinn sem ég held mikið upp á. Þar hitti ég konu sem leit út fyrir að vera 100 ára og átti hótel í næstu götu og sagðist hafa verið frægur listamaður þegar hún var yngri. Hún sat ein í gervipelsinum sínum, spjallaði við alla reykti og drakk kampavín. Mér fannst hún æði. Í dag var svo flogið heim, sú flugvél minntí nú meira á rútu heldur en þotu eftir glamorinn hjá Emirates. Það voru "bara" 80 manns í vélinni, en það eru ekki 80 manns með 360 sæti eins og síðast!!! Ég fékk reyndar 3 sæti en einn armurinn fór ekki upp svo ég gat ekkert lagst hvort sem var. En heim komst ég og í gegnum fríhöfnina með nýja símann minn svo þeir sem ég hef ekki þekkt í meira en kannski 2-3 ár (síðan síðasta kort er) mega senda mér númerin sín!! Segi annars þessum skrifum lokið en bendi á myndir hér til hliðar. Nýjasta nýtt!

miðvikudagur, janúar 24, 2007

Bae Dubai!

OMG hversu toff borg. Eg held ad thad se ekki haegt ad nota timann betur en vid gerdum. Roltum um alla gomlu markadina, sem margir selja ljotustu efni i heimi og plastdrasl. Sigldum a sjonum, bara stutt. Saum gomul og ny hus. Forum a skidi i Mall of Emirates beint ur 30 stiga hita sem var uti. Thar eru bara flottar budir. Svo beint a 7 stjornu hotelid. Reyndar vissum vid ekki ad thad thyrfti ad boka sig a barina svo vid komumst ekki inn thvi thad var allt fullt en vid saum thad tho. Alveg snilldarborg. Er a flugvellinum a leid til Parisar sem eg held ad verdi nett Selfoss vid hlidina a Dubai.
Eg segi annars eins og allir Islendingar, eg var MIKLU brunni adur en eg kom hingad. OK sjaumst...

miðvikudagur, janúar 17, 2007

Finding Nemo....



Jaeja godir halsar, gaman ad heyra i ykkur og eg skil ykkur svo sem vel ad nenna ekki ad svara svona sogum ur goda vedrinu. En vid erum buin ad vera ur sambandi vid umheiminn og thad var alveg frabaert. Vid keyptum med Fraser Island ferdinni ferd til Hvitasunnueyjanna eins og thae heita vaentanlega a islensku... Vorum 14 sem forum plus 3 sem unnu a skutunni sem het Kiana og heitir vaentanlega enn. Hafi nu verid stud a Fraser var thetta alveg 7 stjornu luxus. Thad hljomadi ekki svo illa ad sofa a strondinni og thannig, tho thad vaeri tjaldi, sandurinni mjukur eins og hveiti og heitur lika. En sandur tjald botn og dyna verda eiginlega bara eins og keilubraut og grjothart!! En tharna voru litlar kojur, allur matur innifalinn, skemmtilegt folk og skemmtilegt lid sem styrdi. Sigldum ut og komum vid a eyjunni sem sest herna, ekki amalegt. Ef myndin er oraunverulega flott a litinn tha tek eg fram ad her er ekkert photoshop a ferd, thetta var svona flott. Forum a strondina og thvi midur gerdi skaparinn einhver mistok thvi tharna eru baneitradara marglyttur svo thad ma ekki fara i sjoinn nema i blautbuningum, hvergi!! Eins og sja ma a hinni myndinni. En fallegt var thad engu ad sidur.

Sigldum svo ad annarri eyju og gistum thar, i skutunni audvitad. Daginn eftir forum vid ad snorkla og svo var bodid upp a eina okeypis kynningarkofun, ekki alveg Padi namskeid en farid a 5 metra dypi. Vid forum audvitad i thad og thad var farid svona yfir helstu oryggisatridi og thannig. Thegar vid vorum komin nidur, en bara a kannski 2 metra dypi for mer ekki ad standa a sama. Eg hef audvitad aldrei prufad svona adur og bjost vid ad thad vaeri bara eins og ad anda venjulega ad anda ut og inn. Ad anda ad ser er ok en ad anda fra ser er meira eins og ad blasa i blodru. En eg audvitad helt ad thetta vaeri eitthvad bilad og aetladi ad haetta vid. Sem betur fer gerdi eg thad ekki thvi thetta er bara thad flottasta sem eg hef sed a aevinni. Er aaaansi hraedd um ad skodunarferdir hvar sem er i framtidinni falli i skuggann af ekki nema 1600 tegundum af fiskum, skjaldbokum og harkorlum og 3-400 tegundum af korollum. Vid saum nu sennilega ekki nema brot af thessu en madur gleymir ser alveg. Allar myndir sem thid hafid sed af litrikum fiskum eru sannar... their eru svona skrautlegir. Korallarnir eru sennilega yfirleitt upplystur sma en tho i morgum litum. En vid fundum NEMO veii og nokkra Nemo vini hans!!

Thad sem eftir lifdi dags sigldum vid ut a Great Barrier Reef sem er svo stort ad thad sest vist utan ur geimnum en vid saum nokkra fermetra af thvi daginn eftir. Forum aftur ad kafa og tha a kannski 12 metra dypi. Eg held ad thad vaeri naestum thvi thess virdi ad fara i helgarferd til Astraliu bara til ad sja thetta. En eftir 2 klst stanslaust i sjonum er madur ekki bara med rusinutaer heldur lika rusinuvarir og gegnsosa af salti og sjo, alveg komin med radlagdan dagsskammt. Svafum vel og snemma. Thad ma lika taka fram ad thegar madur er kominn svona langt ut fra ollu sjast stjornurnar frekar vel engin ljosamengun eda neitt. Allavega eg held ad thetta hafi bara verid hapunktur ferdarinnar tho margt annad hafi lika verid alveg frabaert. Nadi ad koma nokkrum myndum inn, thaer voru teknar af staffinu a skutunni og tok styttri tima ad setja thaer inn en vid erum nun tharna!!
Thegar vid komum i land vorum vid lika alveg med sjoridu daudans og eg naestum datt a milli kex og vatnshillanna i supermarkadnum og hvad er betra heldur en 10 klst naeturruta med biludum DVD spilara til ad laekna thad. Erum s.s. komin til Carins og hofum her 2 daga en eina nott adur en vid fljugum aftur til Perth. Tha er orugglega med lengri innanlandsflugum her, ca 5-6 klst minnir mig. En tha eigum vid bara 3 flug eftir og Dubai sem verdur alveg Absolut Bling Bling!! Var eg buin ad segja ykkur ad tho thad seu ekki seldar thyrlur a flugvellinum, allavega ekki i bud sem vid saum, tha er haegt ad kaupa gull thar. Ekki bara skartgripi heldur stangir, theim er bara radad si svona undir glerbord eins og sirius sukkuladi stongum.
En nog af bulli, mamma verdur brjalud ef hun veit ad eg sit inni i sol 35 stiga hita og 62% raka!! Godar stundir.

laugardagur, janúar 13, 2007

Fraser Island

Jaeja orstutt thar sem enginn les thetta held eg hehe. En eg er alveg med ykkur i snjonum heima, eda thannig, vorum ad koma af Fraser Island sem er staersta sandeyja i heimi ekki nema svnoa 112km long og ad medaltali 15 km breid. Odru megin er bara 90km long sandstrond, alveg hrein og fin, en hakarlar i sjonum svo thar ma ekki synda en inni i landi er skogur og votn ut um allt sem ma synda i. Sandurinn otrulega hvitur og finn, bara eins og hveiti. vid komum hingad til Hervey Bay og gistum eina nott forum svo snemma um morguninn med odru folki i jeppa trukk eda hvad thad vaeri kallad ad na i dot og versla og thannig. Svo er siglt i eyjuna og eftir thad er madur bara med kort og gerir thad sem madur vill. en vegirnir eru allir bara sandur og thad er nett eins og ad keyra i 50cm djupum snjo, bilarnir hristst til og dansa og hossast og geta festst.
En tharna vorum vid 2 naetur, tjoldudum og eldudum mat, saum dingo hundana sem ma ekki gefa neitt ad borda thvi tha verda their of agengir og thannig. En thad var bara mjog gaman, kiktum a utsynisstadi og skipsflok sem hafa strandad tharna. Einnig var haegt ad synda i laugum sem voru i klettum vid sjoinn og thegar km flod skvettust oldurnar yfir mann og vatnid kolnadi. En nu er ad byrja pizzaveisla thvi vid erum komin til baka til byggda og svo erum vid reyndar ad fara i naeturrutu a naesta stad og tha forum vid a skutu til Great Barrier reef og thar verdur meira dekur i gangi....

mánudagur, janúar 08, 2007

Gold Coast

Dagurinn i dag... for med Aliciu og strakunum hennar ut i regnskog thar sem var haegt ad bada sig i a og synda undir foss. Frekar mikid kalt vatn en svo sem allt i lagi thegar hitinn er naer 30 gradum og thad er sol uti. Ekki leidinlegt. Forum svo aftur til baka i baeinn og eg for ein nidur i midbae ef svo ma segja. Rolti um heillengi. Fyrir tha sem ekki hafa sed er strondin herna um thad bil endalaus en svo kemur byggd og fyrir innan thad er svo aftur sjor og thar eru buid ad byggja fullt af husum og gotum og allt fullt af hakorlum vist thvi their fila thaer adstaedur. Eg skodadi fullt og endadi i midbae Surfers Paradise sem er svona NY skyline herna, bjost vid halfgerdu Benedorm en thetta er thonokkud finna en thad syndist mer. Fekk mer iskaffi i milljonasta skipti og skodadi budir. Alicia kom svo og hitti mig og vid forum i byggingu sem er 20. haesta bygging i heimi en haesta ibudabygging i heimi samt sem adur. Thad tok lyftuna ekki nema 43 sek ad fara upp a 77. haed og utsynid thar var bara faranlega flott verd eg ad segja. Roltum hringinn, thad var ad dimma svo vid saum svona bjart og adeins meira dimmt. Sundlaugar a thokum a hotelum i kring og svo husin sem eru vid sikin. Thar hlytur ad bua bara rikt folk, allir bua i raun vid venjulegar gotur, svo koma sundlaugar a bak vid og svo bara litil bryggja a hvert hus og thar er skutan... en ekki hvad.

Konur herna eru vist fraegar fyrir ad vera nett svona Essex, aflitad har, of mikil brunka og gullskargripir fyrir hvituna ur augunum. En thetta var nu bara skemmtilega posh verd eg ad segja. Ekki amalegt ad geta skroppid bara i heimsokn til vinanna a skutunni..... En heim aftur og bjutiful kvoldmatur, kannski eg kiki i laugina en annars er buid ad plana morgundaginn. WET 'N WILD here we come!!!!

sunnudagur, janúar 07, 2007

Alveg outback.

Ok sidan sidast er komid sumar eftir stuttan "vetur" Eftir aramotin forum vid hress ad skoda nokkra merkilega stadi i Sydney sem er svo sem ekkert mikid um ad segja. Saum flestoll dyr a safni sem eru upphaflega astrolsk sem var mjog gaman thvi thad eru ekki beint kengurur a gotunum i Sydney you know. En allavega naest aetludum vid til Byron Bay sem hun Vala maelti svo mikid med en ad fa gistingu thar i januar er vist eins og ad aetla ad panta ser lagningu a Thorlaksmessu med dags fyrirvara svo vid endudum a reyndar alveg otrulega naes stad sem heitir Lennox Head og er ekki langt i burtu. Kiktum a strondina, for ut ad skokka, alveg i alvoru a sandinum vid nuna Kyrrahafid. Svo forum vid a kinverskan um kvoldid og kiktum a eina pubbinn i pleisinu sem var med trubador sem var bara nokkud skemmtilegur.
Thar sem Byron var vist dalitid adal malid forum vid thangad daginn eftir, enda var thad nu ekki langt i burtu og vedrid var bara ekki alveg nogu gott fyrir strondina svo vid kiktum i budir og a stad sem skipulagdi fyrir okkur restina af ferdinni, sem var gisting rutur og 2 siglingar, very nice! En Byron Bay er svona gamall hippastadur og ekkert nema budur og heili reiki nudd stofur og thannig og mjog skemmtilegur. Nadum svo sma strond en tha bara kom rigning.... og vid forum til baka. Skokkadi meira og kikti a naestu strond, tek fram ad thessi i Lennox er bara svon 10 km long. Svo kom mesta rigning i heimi og vid rett thordum ut i Thai mat um kl. 21. Litid stud a pubbnum svo vid slepptum honum.

Voknudum og tokum rutu til Coolangatta thar sem vid vorum sott af folki sem eg var med i ferdinni i Turkmenistan og mer fannst eiginlega ekki alveg haegt ad hitta thau ekki. Thau eru nu halfsjotug en hress engu ad sidur og syndu okkur fleiri surfstrendur og fylkismorkin sem eru tharna i gegn. Frekar fyndid thvi fylkin eru ekki a sama tima og timalinan liggur bara medfram einni gotu svona eins og ef 101 Vesturbaer vaeri klst a undan 107 Vesturbae og thad skiptis a Hringbraut. Svo folk er jafnvel i vinni eda skola i odru timazoni heldur en thad byr i. Allavega, eg vissi ad thau byggju svo sem ekkert central en thau bua thad langt utur ad thau fa ekki einu sinni post heim til sin. Eiga risaland og husid orugglega hatt i 500m2. Nog af herbergjum, 4 uppkomin born en 3 voru a svaedinu, ein sem byr thar og ein i heimsokn sem byr i Egyptalandi. En svo voru 2 barnaborn, nagrannar ad droppa vid, nyjir og nyjir kettir ad koma i ljos, hundur, hestar, froskar og eg veit ekki hvad og hvad. Vid fengum pistil um thad hvernig Macademiuhnetur ma og ma ekki borda fra einni rumlega 4 ara. Spiludum pool og skodudum svaedid. Stofan hafdi fint pool bord og nokkra lazyboy og var orugglega 100m2.

Daginn eftir var bara vaknad og brunad af stad. Madur hefdi haldid ad folk a thessum aldri myndi kannski draga manni messu eda a bingo kvold en nei nei. Thau bara brunudu gegnum postkortalandslagid beint til Nimbin sem er hvorki meira ne minna en Eiturlyfjaborg Astraliu og sendu okkur a Marijuana safn. Thetta var svo hippabaer fyrir alla peningana og ekkert svo sem sprautufiklar eda neitt thannig en bara grasid la i loftinu, okkur var bara 3 sinnum bodid dop og sveppir en samt ekkert nema sidhaerdir hippar i tie dye bolum med skegg. Mjog fyndid og gaman ad sja reyndar. Keyrdum svo adra leid til baka og tha var okkur bodid ad fara med einni dottur theirra a rodeo. Vid vorum til i thad enda aldrei farid a svoleidis adur.

Rodeoid var bara hin mesta snilld, alveg orugglega eins og ad koma bara til Dolly Parton i Memphis.... folk i gallabuxum fra Seglagerdinni og kedjureykjandi med barnavagnana. Vid bara vissum ekki hvort vid attum ad horfa a Rodeoid eda folkid sem var ad horfa a rodeoid. Tharna var keppt i svona otemjureid baedi a hestum og nautum og knaparnir eiga helst ad na 8 sekundum en thad tokst bara eiginlega aldrei. Hin mesta skemmtun og svo bara byrjadi ball med local bandi sem spiladi adallega country coverlog og vid skelltum okkur i dansinn milli thess sem vid tokum myndir af litt fridu folki sem var tharna. A dauda minum atti eg von en ekki thessu.

En nu erum vid komin a Gold Coast i godu yfirlaeti Aliciu sem eg ferdadist med i Afriku og hun a mann og 2 straka. Thau foru med okkur ut ad sigla i dag, eiga svona jet bat sem er meira eins og risa jetski, eda vid rett komumst. Vid sigldum ut i manngerda eyju rett hja, forum ad snorkla, saum allskonar fiska, satum i solinni og thad var bara frabaert. For svo med Andrew, manninum i sma spin, fekk ad styra batnum og eg er ekkert ad ykja thegar eg segi ad hann naer hatt i 100km hrada og er ekki husi eda neinu fyrir framan mann svo thegar eg tok minar snoggu James Bond beygjur var eg naestum buin ad drekkja okkur. En thau eins og allir bua i risa husi, sundlaug i gardinu... you know, When in Oz.... A morgun held eg ad thad se regnskogur eda vatnsrennibrautagardur a dagskra..... sweet!!!

mánudagur, janúar 01, 2007

Happy 007



Jaeja gledilegt ar allir saman, eg tok thessar myndir reyndar ekki en svona var thetta beisikkli hja okkur i gaer.

Reyni nu kannski ad rada thessu betur seinna.





Jaeja godan daginn og gledilega thynnku flestoll. Her er 2006 alveg so last year, ad thad er ad koma 2. januar.

Her eru 2 myndir sem eg valdi af handahofi thvi eg gat ekki sed hvad eg var ad velja af listanum, en thetta er Perth um kvold og jolatreid vid Geraldton, veit ekki hvort thid sjaid strondina tharna ut um gluggann samt.

Vid komum okkur kyrfilega fyrir vid operuhusid i Sydney i gaer, vid erum ad tala um alveg bara um kl. 14 um daginn. Thvi thegar er komid akvedid mikid af folki er bara lokad og vid aetludum ekki ad vera bara uti i horni einhversstadar. En tharna vorum vid og margir margir fleiri allan daginn ad lesa og borda og hanga og leggja okkur. Enginn svaka hiti herna reyndar svo vid vorum ekkert i mesta solbadinu. En allavega, kl. 21 var svo ein flugeldasyning sem var mjog flott en svo a midnaetti hofst lika extravagansa flott syning, thad var skotid upp af batum uti a sjo og brunni sem sest alltaf og svo lika af hotelum eda hahysum i midbaenum sem er alveg tharna vid svo madur vissi ekkert hvert madur atti ad horfa og vildi lika taka myndir en ekki horfa a allt gegnum myndavelina. Allavega um leid og thetta var buid bara for mannhaf af stad og i att ad thar sem vid gistum, sem var fint. Thar var folk dansandi fyrir utan bari uti a gotu og rosa stud, thvilikt margir. Vid akvadum ad skilja dot eftir heima og forum svo aftur ut og vissum reyndar ekki alveg hvert vid attum ad fara en thad voru vida radir og thannig en endudum a bar sem var uti en umkringdur hahysum og folk bara thar uti ad dansa og vid eignudumst fullt af nyjum vinum. Vorum tharna i einhvern tima og endudum svo i morgunmat vid hofnina kl. ca 6 um morguninn en tha var mal ad drifa sig heim og sofa sma. Kiktum svo til Manly i dag sem er enntha Sydney en madur er i halftima ad sigla thangad svo vid fengum flott utsyni a borgina og komumst a strond thar sem var actually folk, vid hofum bara farid a strendur enntha thar sem er ekkert folk. Verdum her a morgun en forum tha a naesta stad og erum svo ad reyna a plana restina af ferdinni.

Er ad reyna ad setja myndir i link herna a siduna, vona ad thad virki.