laugardagur, janúar 13, 2007

Fraser Island

Jaeja orstutt thar sem enginn les thetta held eg hehe. En eg er alveg med ykkur i snjonum heima, eda thannig, vorum ad koma af Fraser Island sem er staersta sandeyja i heimi ekki nema svnoa 112km long og ad medaltali 15 km breid. Odru megin er bara 90km long sandstrond, alveg hrein og fin, en hakarlar i sjonum svo thar ma ekki synda en inni i landi er skogur og votn ut um allt sem ma synda i. Sandurinn otrulega hvitur og finn, bara eins og hveiti. vid komum hingad til Hervey Bay og gistum eina nott forum svo snemma um morguninn med odru folki i jeppa trukk eda hvad thad vaeri kallad ad na i dot og versla og thannig. Svo er siglt i eyjuna og eftir thad er madur bara med kort og gerir thad sem madur vill. en vegirnir eru allir bara sandur og thad er nett eins og ad keyra i 50cm djupum snjo, bilarnir hristst til og dansa og hossast og geta festst.
En tharna vorum vid 2 naetur, tjoldudum og eldudum mat, saum dingo hundana sem ma ekki gefa neitt ad borda thvi tha verda their of agengir og thannig. En thad var bara mjog gaman, kiktum a utsynisstadi og skipsflok sem hafa strandad tharna. Einnig var haegt ad synda i laugum sem voru i klettum vid sjoinn og thegar km flod skvettust oldurnar yfir mann og vatnid kolnadi. En nu er ad byrja pizzaveisla thvi vid erum komin til baka til byggda og svo erum vid reyndar ad fara i naeturrutu a naesta stad og tha forum vid a skutu til Great Barrier reef og thar verdur meira dekur i gangi....

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir það og það verður einmitt þrefallt afmæli í dag. vei allt á kafi í snjó.
KVeðja Badda

3:51 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

góða besta... ég les þetta samviskusamlega og heimta því nýjar færslur daglega.

Með fyrirfram þökkum

12:55 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Sama hér, les eins og vindurinn. Hlakka til að lesa meira!

5:59 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gleðilegt ár darling. Við erum að fara til Köben aftur á morgun svo við sjáum þitt pretty face bara seinna. Þetta eru búin að vera veikindajól dauðans hjá mér. Fékk frunsu í augað og allt skilurðu... án gríns. Það sem er lagt á mann svona á gamals aldri!
Hafðu það rosa gott þarna down under. Luv Eddfríður

1:30 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hættu þessu kvarti, þú ert á einhverri sandeyju í sól og bikini á meðan við erum að drukkna í snjó. Ertu hissa á að maður kommenti ekki þegar maður deyr úr þunglyndi við að lesa um hvað þú ert að gera. Ég vorkenni þér sko ekki neitt.

3:36 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Skoffín! ég er grænn af öfund. Lagðist loks í lestur á blogginu þínu (skammarlega seint en þú veist nú hvernig ég er). Þú ert algerlega búinn að selja mér Ástralíu og ég er byrjaður að pakka og undirbúa flutning.. hlakka til að sjá þig.. knúshannes

10:21 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home