mánudagur, janúar 01, 2007

Happy 007



Jaeja gledilegt ar allir saman, eg tok thessar myndir reyndar ekki en svona var thetta beisikkli hja okkur i gaer.

Reyni nu kannski ad rada thessu betur seinna.





Jaeja godan daginn og gledilega thynnku flestoll. Her er 2006 alveg so last year, ad thad er ad koma 2. januar.

Her eru 2 myndir sem eg valdi af handahofi thvi eg gat ekki sed hvad eg var ad velja af listanum, en thetta er Perth um kvold og jolatreid vid Geraldton, veit ekki hvort thid sjaid strondina tharna ut um gluggann samt.

Vid komum okkur kyrfilega fyrir vid operuhusid i Sydney i gaer, vid erum ad tala um alveg bara um kl. 14 um daginn. Thvi thegar er komid akvedid mikid af folki er bara lokad og vid aetludum ekki ad vera bara uti i horni einhversstadar. En tharna vorum vid og margir margir fleiri allan daginn ad lesa og borda og hanga og leggja okkur. Enginn svaka hiti herna reyndar svo vid vorum ekkert i mesta solbadinu. En allavega, kl. 21 var svo ein flugeldasyning sem var mjog flott en svo a midnaetti hofst lika extravagansa flott syning, thad var skotid upp af batum uti a sjo og brunni sem sest alltaf og svo lika af hotelum eda hahysum i midbaenum sem er alveg tharna vid svo madur vissi ekkert hvert madur atti ad horfa og vildi lika taka myndir en ekki horfa a allt gegnum myndavelina. Allavega um leid og thetta var buid bara for mannhaf af stad og i att ad thar sem vid gistum, sem var fint. Thar var folk dansandi fyrir utan bari uti a gotu og rosa stud, thvilikt margir. Vid akvadum ad skilja dot eftir heima og forum svo aftur ut og vissum reyndar ekki alveg hvert vid attum ad fara en thad voru vida radir og thannig en endudum a bar sem var uti en umkringdur hahysum og folk bara thar uti ad dansa og vid eignudumst fullt af nyjum vinum. Vorum tharna i einhvern tima og endudum svo i morgunmat vid hofnina kl. ca 6 um morguninn en tha var mal ad drifa sig heim og sofa sma. Kiktum svo til Manly i dag sem er enntha Sydney en madur er i halftima ad sigla thangad svo vid fengum flott utsyni a borgina og komumst a strond thar sem var actually folk, vid hofum bara farid a strendur enntha thar sem er ekkert folk. Verdum her a morgun en forum tha a naesta stad og erum svo ad reyna a plana restina af ferdinni.

Er ad reyna ad setja myndir i link herna a siduna, vona ad thad virki.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hæ gleðlilegt ár. var hjá skara og auði á gamlárs og það var mjög rólegt. það var fínt veður og við prufuðum seltjarnarnes brennu en það var doldið súrt

kristján

8:45 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Happy njú year. Ógeðslega fyndið að fá smsið um miðja nótt og þú bara í lunch búin að skála fyrir árinu ages ago. Var í geðveiki í árbænum, já þar er sprengt eins og það komi ekkert nýtt ár. Við vorum með eina rakgettu sem vakti enga lukku. Handblysin voru samt best og við eins og fávitar með þau innan um madnessið. Sónar á föstudag og þá kemur í ljós hvort le beibí er með netta reykeitrun eftir gamlárskvöldið.

4:12 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

GLEÐILEGT ÁR elskan.

þetta var nú stuðlegt hérna og gott að hafa guðnýju á svæðinu sér til halds og trausts. Gaman að lesa það sem þú ert að brasa...

leiter beibí
Kata

11:38 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Megasega gaman að lesa ferðasöguna :)

En þér til fróðleiks þá er hún Elín búin að eignast tvær litlar skvísur - átti 30. des...

Have a brilliant day !

GM

3:03 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gleðilegt ár!!! Það er gaman að fylgjast með þér þarna "down under"! Við vorum svo heppin að fá að hafa mömmu þína á gamlárskvöld. Hún lét sig hafa það að gista hjá okkur í svítunni og kippti sér ekki upp við söng okkar langt undir morgun, enda vel sett með eyrnatappa í báðum, sem betur fer. Halltu áfram að skrifa! Bestu kveðjur úr Kefló.

Sonja og co

3:43 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gleðilegt nýtt ár Sif mín!
Gaman að lesa ferðapistla - góður penni. Góða skemmtun áfram og hafið það betur en hugsast getur!!!!
Bestu kveðjur
Milla

1:33 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvar ertu núna?????

4:37 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home