mánudagur, maí 24, 2010

Saigon

Er mikid buin ad reyna ad setja myndir a netid en thad gengur ekkert svaka vel. Allavega vid tokum skemmtilegt kvold sidasta kvoldid i kruttlegu gotunni hja hotelinu okkar i Thailandi. Eg held ad tharna vaeru bakpokaferdalangar ad mingla en thetta voru meira svona vaendiskonur ad leita ad kunnum. Hver karl stoppadi varla nema svona 20min a barnum og var tha farinn, gatan er mjog throng og thegar VID gengum inn hana voru endalausar konur ad reyna ad fa okkur a barina sem thaer unnu a. Sorglegt en engu ad sidur mjog ahugavert. Sidasta daginn i Thailandi var svo rigning en samt jafn heitt og alltaf svo thad var svo sem ekkert hrikalegt, rakinn er samt ansi mikill og madur faer modu a gleraugun ef madur labbar med thau ut.
Tokum svo vel aftur til Bangkok og gistum a hoteli vid flugvollinn sem var odyrt og ekki mjog smart enda bara 8 tima stopp. Indridi redist a allar flugur sem hann sa enda komin med 13 bit, eg thad er ad segja og men hvad mig klaejadi, samt bara i tvo theirra. Um nottina kom svo brjalad vedur ad eg helt ad einhver hefdi maett med hathrystidaelu inn i herbergid til ad thrifa thad ad innan, thetta var eins og ad vera i roki og i tjaldi alveg vid dettifoss og svo baettust thrumur vid. Thad var ekki mikid sofid og vaknad kl 5 til ad fara aftur ut a flugvoll.

Tha flugum vid til Ho Chi Minh sem er Saigon og thad gekk vel. Roltum um goturnar sem var otrulega gaman, thad er svo mikid af folki ut um allt og bilar og vespur og laeti. En samt algjor snilld. Forum i bakpokahverfid eins og thad er kallad og thar var bara gaman ad labba throngar gotur thar sem madur er eiginlega komin inn til folks sem situr svo vid gotuna sem er kannski 1 metri a breidd og er ad selja eitthvad en svo ser madur inn i stofu thar sem folk er bara a netinu og geymir motorhjol a golfinu hja ser. Hittum svo hopinn sem lofar bara godu, flestir adeins eldri en vid en bara hress. Forum oll saman ut ad borda og fengum smakk af ollum heiminum held eg sem var mjog gaman og flest mjog gott.

I morgun var svo farid i cyclo tour um goturnar og nokkrar byggingar og svakalegt stridsminjasafn skodad. Vid roltum svo um eftir thad, ekki nema ca 35-37 stiga hiti svo madur tharf ansi oft ad setjast nidur og fa ser iste eda bjor sem eg get naestum drukkid her. Gerdumst djorf og pontudum mat a local stad uti a horni og verdur vonandi ekki meint af. Indridi fekk svo tha frabaeru hugmynd ad fara i nudd f. threytta faetur og thad var ekki sma gott. 1.5 klst af reflexology og nuddi upp ad hnjam og svo sma bak med, alveg thad sem madur hefdi thurft eftir Laugaveginn, ekki spilltifyrir ad verdid var heilir 10 dollarar. I kvold er planad ad fara a lokalmarkad ad borda, vid roltum thar i gegn og thar faest allt fra avoxtum til thurrkadrar raekja og svo Lacose fot! Reyni ad skella inn myndum en thad virdist ekki aetla ad ganga vel.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

þetta hljómar rosa vel. nú er annar í hvítasunnu og frí, sem betur fer því það er 20 stiga hiti og sól.
ég var steggjaður á föstudag sem var mjög gaman. var sóttur í stofuna mína þar sem ég var með fullan bekk sem varð mjög hissa. fórum í gókart og bruggverksmiðju, enduðum í álftavatni kl 5 um morguninn
kristján

4:29 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Geggjad, her er svona 35-37 stiga hiti svo thad er bara fint thegar thad er ekki mikil sol haha.

5:47 e.h.  
Anonymous Inga Dagmar said...

Hæ! Spennandi ævintýrin sem þið eruð að lenda í og bara rétt að byrja! Ég sakna þín í hlaupunum, hleyp ekki mikið lengra en 10km þessa dagana. Fór annars á Hnjúkinn síðasta laugardag og er alveg grilluð í framan það var svo gott veður :-) Vona að þið verið ekki étinn upp til agna af flugunum!! xxx Inga Dagmar

8:07 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ARgh 10 ny bit i gaer, eg sem passadi mig svo vel. Sa thetta med Hnukinn a mbl. rosa flott.

4:07 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home