sunnudagur, maí 30, 2010

Dalat og Nha Trang

Flott farid yfir sogu, komum vid i Dalat sem er i 1500 metra haed og ansi franskur baer. Thar var ekki jafn heitt og her meira svona eins og Island a mjog godum degi reyndar. R0ltum ut um allt og lentum a markadi og ymislegt fleira. Svo var keyrt nidur fjollin og til Nha Trang sem er a strondinni. A leidinni vorum vid ad skoda byggingar og thad var orugglega svona 38 stiga hiti sem var alveg ordid agaett. Her vid strondina er thad samt thaegilegra, beint i laundry med fotin og ut ad borda a local stad thar sem allir fa litil grill a bordin og grilla thad sem their panta. Satum thar og grilludum og svitnudum yfir matnum. I dag var svo farid i bat sem sigldi fyrst ut i litla eyju og vid forum i fiskithorp thar sem var mjog saett. svo var farid og stoppad annarsstadar og snorklad sem var flott en ekki alveg Great Barrier Reef. Finasti hadegismatur i batnum og svo strond sem er halfgert privat en samt ekki. Thar var haegt ad fara i manicure og pedicure og nudd og hvad sem madur vildi. Afsloppun thar og synt i sjonum og farid til baka. Vid vorum mjog fegin ad fa hrein fot og fara i sturtu. Hotelid er ad mestu leyti rafmagnslaust sem er frekar fyndid svo vid skelltum okkur ut i iskaffi og a svakalega godan indverskan stad. Kiktum svo a kosningaurslit a netinu til ad jafna okkur fyrir naesta drykk....

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég væri klárlega líka í nuddi alla daga ef það væri kostur á því. Love it.... Eddfríður

11:35 f.h.  
Anonymous Sigrún said...

Ég væri í nuddi, mani og pedicure alla daga ef ég væri þarna. Haldið áfram að njóta.......

12:06 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ja kostadi lika alveg ca 3 dollara madur, ca halftimanudd. Gellan var reyndar med svo grofa kalfa og ad hun exfoliatadi kalfana a mer i leidinni.

7:46 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home