sunnudagur, janúar 07, 2007

Alveg outback.

Ok sidan sidast er komid sumar eftir stuttan "vetur" Eftir aramotin forum vid hress ad skoda nokkra merkilega stadi i Sydney sem er svo sem ekkert mikid um ad segja. Saum flestoll dyr a safni sem eru upphaflega astrolsk sem var mjog gaman thvi thad eru ekki beint kengurur a gotunum i Sydney you know. En allavega naest aetludum vid til Byron Bay sem hun Vala maelti svo mikid med en ad fa gistingu thar i januar er vist eins og ad aetla ad panta ser lagningu a Thorlaksmessu med dags fyrirvara svo vid endudum a reyndar alveg otrulega naes stad sem heitir Lennox Head og er ekki langt i burtu. Kiktum a strondina, for ut ad skokka, alveg i alvoru a sandinum vid nuna Kyrrahafid. Svo forum vid a kinverskan um kvoldid og kiktum a eina pubbinn i pleisinu sem var med trubador sem var bara nokkud skemmtilegur.
Thar sem Byron var vist dalitid adal malid forum vid thangad daginn eftir, enda var thad nu ekki langt i burtu og vedrid var bara ekki alveg nogu gott fyrir strondina svo vid kiktum i budir og a stad sem skipulagdi fyrir okkur restina af ferdinni, sem var gisting rutur og 2 siglingar, very nice! En Byron Bay er svona gamall hippastadur og ekkert nema budur og heili reiki nudd stofur og thannig og mjog skemmtilegur. Nadum svo sma strond en tha bara kom rigning.... og vid forum til baka. Skokkadi meira og kikti a naestu strond, tek fram ad thessi i Lennox er bara svon 10 km long. Svo kom mesta rigning i heimi og vid rett thordum ut i Thai mat um kl. 21. Litid stud a pubbnum svo vid slepptum honum.

Voknudum og tokum rutu til Coolangatta thar sem vid vorum sott af folki sem eg var med i ferdinni i Turkmenistan og mer fannst eiginlega ekki alveg haegt ad hitta thau ekki. Thau eru nu halfsjotug en hress engu ad sidur og syndu okkur fleiri surfstrendur og fylkismorkin sem eru tharna i gegn. Frekar fyndid thvi fylkin eru ekki a sama tima og timalinan liggur bara medfram einni gotu svona eins og ef 101 Vesturbaer vaeri klst a undan 107 Vesturbae og thad skiptis a Hringbraut. Svo folk er jafnvel i vinni eda skola i odru timazoni heldur en thad byr i. Allavega, eg vissi ad thau byggju svo sem ekkert central en thau bua thad langt utur ad thau fa ekki einu sinni post heim til sin. Eiga risaland og husid orugglega hatt i 500m2. Nog af herbergjum, 4 uppkomin born en 3 voru a svaedinu, ein sem byr thar og ein i heimsokn sem byr i Egyptalandi. En svo voru 2 barnaborn, nagrannar ad droppa vid, nyjir og nyjir kettir ad koma i ljos, hundur, hestar, froskar og eg veit ekki hvad og hvad. Vid fengum pistil um thad hvernig Macademiuhnetur ma og ma ekki borda fra einni rumlega 4 ara. Spiludum pool og skodudum svaedid. Stofan hafdi fint pool bord og nokkra lazyboy og var orugglega 100m2.

Daginn eftir var bara vaknad og brunad af stad. Madur hefdi haldid ad folk a thessum aldri myndi kannski draga manni messu eda a bingo kvold en nei nei. Thau bara brunudu gegnum postkortalandslagid beint til Nimbin sem er hvorki meira ne minna en Eiturlyfjaborg Astraliu og sendu okkur a Marijuana safn. Thetta var svo hippabaer fyrir alla peningana og ekkert svo sem sprautufiklar eda neitt thannig en bara grasid la i loftinu, okkur var bara 3 sinnum bodid dop og sveppir en samt ekkert nema sidhaerdir hippar i tie dye bolum med skegg. Mjog fyndid og gaman ad sja reyndar. Keyrdum svo adra leid til baka og tha var okkur bodid ad fara med einni dottur theirra a rodeo. Vid vorum til i thad enda aldrei farid a svoleidis adur.

Rodeoid var bara hin mesta snilld, alveg orugglega eins og ad koma bara til Dolly Parton i Memphis.... folk i gallabuxum fra Seglagerdinni og kedjureykjandi med barnavagnana. Vid bara vissum ekki hvort vid attum ad horfa a Rodeoid eda folkid sem var ad horfa a rodeoid. Tharna var keppt i svona otemjureid baedi a hestum og nautum og knaparnir eiga helst ad na 8 sekundum en thad tokst bara eiginlega aldrei. Hin mesta skemmtun og svo bara byrjadi ball med local bandi sem spiladi adallega country coverlog og vid skelltum okkur i dansinn milli thess sem vid tokum myndir af litt fridu folki sem var tharna. A dauda minum atti eg von en ekki thessu.

En nu erum vid komin a Gold Coast i godu yfirlaeti Aliciu sem eg ferdadist med i Afriku og hun a mann og 2 straka. Thau foru med okkur ut ad sigla i dag, eiga svona jet bat sem er meira eins og risa jetski, eda vid rett komumst. Vid sigldum ut i manngerda eyju rett hja, forum ad snorkla, saum allskonar fiska, satum i solinni og thad var bara frabaert. For svo med Andrew, manninum i sma spin, fekk ad styra batnum og eg er ekkert ad ykja thegar eg segi ad hann naer hatt i 100km hrada og er ekki husi eda neinu fyrir framan mann svo thegar eg tok minar snoggu James Bond beygjur var eg naestum buin ad drekkja okkur. En thau eins og allir bua i risa husi, sundlaug i gardinu... you know, When in Oz.... A morgun held eg ad thad se regnskogur eda vatnsrennibrautagardur a dagskra..... sweet!!!

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

ó ó ó... hvað þetta hljómar yndislega. Hér hefur ekkert sést til sólar síðan að þú yfirgafst pleisið. Og já... það á að aukast frostið í næstu viku...

Ást og virðing
Kata

3:41 e.h.  
Blogger Sif said...

Ja eg get ekki neitad thvi ad thetta er gott lif....

2:40 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Kóalabjörnin kom fyrir tveim dögum og vegnar bara vel takk fyrir. Búin að koma honum fyrir í sérherbergi með útsýni yfir snjóinn. Já það kyngir niður snjó og umferðin í rusli og allir að keyra útaf. Verð að neita því að vilja mögulega vera í þínum sandsporum núna...djöööls

1:40 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home