fimmtudagur, júní 10, 2010

Nokkar myndir og sagan fylgir...



Nei ekki kustar heldur prik fyrir reykelsi, efninu sem brennur og gefur lykt er svo rullad a i hondunum.









Pinu hreyfd mynd en brjalud rignin i skoginum, sest kannski ekki.


Einhenta konan sem gerir hattana.

















Flottu myndirnar voru allar teknar a hina velina en thetta var mjog flott. Halong Bay.
A fmynd nr 2 eru batarnir ad trodast til ad komast ad hofninni thar sem vid forum ad skoda helli. Folkid tredst endalaust og er alltaf med havada og laeti og batarnir gera thad lika.

Hanoi

Ja her er aldeilis margt buid ad gerast og ekki svo sem net alla daga! Hoi An var snilld og olik ollu odru medan manni finnst flestar adrar borgir her bara nokkud svipadar thannig sed. Eftir thad forum vid til Hue sem var lika skemmtileg borg. Thar forum vid i motorhjola eda eiginlega vespuhjolaferd um sveitirnar og stoppudum a ymsum stodum, halfgerdum sofnum og heima hja fraegri konu sem gerir svona strahatta eins og allir eru med en hun er fraeg af thvi hun er einhent. Bordudum a leidinni i klaustri thar sem munkar og nunnur bua og gerdu svaka graenmetishladbord sem var mjog gott. Sma fjolbreytni midad vid ad manni finnst madur ansi oft vera ad borda sama matinn herna. Sigldum svo a Perfume river skodudum fleiri hof og aftur inn i borg. Um kvoldid byrjadi svaka hatid og atti ad vera flugeldasyning en vid vorum a veitingastad og misstum af thvi, thangad til vid frettum ad hun byrjadi 2 timum of seint og vid vorum tha a hotelinu enda rigndi eins og hellt vaeri ur fotu thar.
Daginn eftir tokum vid svo lest i 10.5 klst plus thad ad vera 1.5 klst of sein til Ninh Binh. Vid vorum a dyrasta farrymi sem thyddi klefa med 4 rumum svo thad var haegt ad leggja sig. Dyrasta farrymi thydir hins vegar ekki vestraenan luxus og thad var allt gamalt og slitid, tveir litlir kakkalakkar i herberginu, frekar vond lykt, klosett oll blaut, folk sitjandi a ganginum og reykjandi. Vorum med sma nesti og aetludum bara i veitingavagninn. Thangad var long leid eda i gegnum i 8 adra vagna og farrymin versnudu med hverjum vagni. fyrst 6 ruma klefar og svo saeti. Thad la folk ut um allt, grenjandi born, engin loftraesting, matur og matarlykt ut um allt og folk med lappirnar uppi a ollu. Matarvagninn var svo alveg oged og mann varla langadi i vatn thar. Gaurar a naesta bordi pontudu egg med kali, gaeti verid ok en NB egg herna sem eru seld uti a gotu eru oft egg med halfthroskudum ungum!! og thykir svaka delicatessen her i landi en eg sa svo sem ekki alveg inn i eggin en thau voru ekki eins og eggin a Islandi, algjor vibbi!!

Vid bara gistum tharna og forum strax daginn eftir til Cuc Phuong sem er thjodgardur, thar skodudum vid apa bjorgunar setur eda alika, their kenna theim ad lifa i natturuinni og reyna ad fjolga theim, voda saetir apar. Svo var matur og keyrt inn i gardinn sjalfan, fyrst farid i helli thar sem hressa typan i hopnum rann i bleytu og ulnlidsbrotnadi en sagdi ekki fra thvi strax. Ekki fyrr en vid vorum buin ad fara lengra og i ca 6km gonguferd ad 1000 ara gomlu tre. A leidinni kom thvilik demba sem var svo sem allt i lagi enda halfgerdur regnskogur en eg var pinu hraedd um myndavelarnar. Thetta var fint en eitthvad var eg bitin eda fekk ofnaemi af plontu eda einhverju thvi onnur oxlin a mer og halsinn voru oll i utbrotum um kvoldid, eg helt eg vaeri ad breytast i filamanninn. En thad er laeknir i hopnum og eg skellti i mig venjulegum ofnaemistoflum og thetta hvarf bara daginn eftir. Nokkur moskitobit baettust vid, ekki mjog skemmtileg. Tharna var lika risa kakkalakki inni a wc og i odru herberginu fundu tvaer konur risa frosk en vanur Astrali visadi honum veginn ut.

Daginn eftir var thad svo Halong Bay, svakalega fallegt ad sigla innan um endalausar eyjar, stoppudum i fljotandi thorpi thar sem folk byr i pinulitlum husum og raektar fiska, humar og perlur. Vorum med okkar eigin bat svaka flottur matur og einka kaetur med badherbergjum, bara einn kakkalakki og ein risakongulo thar. Indridi bjargadi mer fra theim ogedum.

Svo var hreinlega bara siglt til Hanoi sem er hofudborgin. A bruduleikhus i gaer sem var ekkert serstakt og skodad grafhysi fyrrum forseta i dag thar sem madur labbar i rod ad hermannasid framhja likinu hans og skodar, veit ekki hvort thad er i vacumi eda bara i formalini en ekki er thad ad rotna, hann var bara eins og vaxdukka! Bordudum morgunmat hja samtokum sem kenna gotubornum ad vinna og reka veitingastad og hann var nokkud godur. Madur er alveg kominn med oged a ad fa nudlur og grjon og eldadan mat i morgunmat, allavega eg. Avextir vaxa ut um allt herna en samt virdist folk bara borda ca 4 tegundir af theim. Skil ekki hvad verdur um hitt. Fararstjorinn elskar thessa borg meira en allt annad. Eg held ad Saigon se samt skemmtilegri, allavega finnst okkur thad. En sidasta kvoldmaltidin i kvold og tha skilja leidir, vid forum eldsnemma a lau til Bangkok og eg hlakka mikid til ad sja tha borg. Adeins spad 35 stiga hita thar!!! Her segir hitamaelir sem eg sa ad thad se 30 gradur en rakinn er orugglega hatt i 100%, allvega voru buxurnar okkar blautar i morgun bara af thvi vid stodum uti. Alveg merkilegt. Myndavelarnar fyllast af modu eftir ad hafa verid inni alla nottina og madur venst thvi seint ad labba ut ur venjulegum hita eins og er heima og eins og inni gufubad uti a gotu. Alveg magnad!

miðvikudagur, júní 02, 2010

Hoi An

Konur ad selja avexti vid ana i dag. Madur ad veida, lampar ut um allt og thessi fina bru a bak vid. Allt er upplyst a kvoldin, bruin og allir lamparnir.

En her er einmitt verid ad bua til thessa lampa.



Komin til Hoi An sem er allt odru visi en adrar borgir her. Fullt af litlum gotum sem umferd er eiginlega bonnud a nema a vespum og hjolum, alveg snilld. Thessi borg er lika full af klaedskerum og thangad kiktum vid i morgun. I gaer forum vid a flottan veitingastad og svo a skemmtilegan bar, thegar eg settist fannst mer eitthvad strjukast nidur handlegginn og helt thad vaeri bandid a toskunni en for med hina hondina og strauk nidur, sa tha ad thad var risa kakkalakki sem var tha kominn a stolarminn. Eg stokk audvitad upp og svona naestum thvi oskradi en sem betur fer yfirgnaefdi tonlistin thad. Thegar eg labbadi ut af klosettinu var einn thar lika sem eg let Indrida radast a. Hann skilur ekki thessa hraedslu mina en mer finnst thetta oged!!! Flestir i hopnum eru nuna i hjolaferd sem er mjog fyndid thvi vid forum ekki og rett adan rigndi svo mikid ad thad var eins og sturta. En i morgun var sol og orugglega nalaegt 40 gradum.
En i Dalat thar sem hitinn er bara svona naestum 30 stig er verid ad selja dunulpur og folk miklu meira klaett. En NB thad verdur ekki kalt thar a veturna, bara svona 20 stig. Ekkert i stil vid Island sko.


Annars skemmtilegar stadreyndir um Vietnam, Frakkar voru sennilega their sem sogdu folki her ad allt hvitt vaeri fint, thess vegna borda their bara hvit hrisgrjon, hvitt baguetta braud og fordast solina, allavega konur. Thaer eru oftast i siderma og sidbuxum og med svona trektar a hausunum. EF thaer eru a vespunni ad keyra eru thaer helst med hanska og i tasu sokkum fyrir flip floppana og med svona svinaflensugrimur til ad baedi fordast mengun og til ad verda ekki brunar i framan. Svo eru thaer margar bara med grimunar ALLTAF.