föstudagur, maí 21, 2010

Ao Nang

Her er eg i hotelgardinum i otrulega finu nyju Billabong surf stuttbuxunum minum sem eg er serstaklega stolt af.


Madur fer ekkert ad grenja med thetta utsyni yfir morgunmatnum....


Jaeja, madur er aldeilis kominn i gufubadid herna i Ao Nang. Midad vid elgos og onnur laeti hlytur thad ad komast hingad a
adeins 26 klst algjort met. Varla seinkanir nema nokkrar minutur i innanlandsflugi. Flugid til Koben litid mal, bid thar i 4-5 tima og svo 10 tima flug sem leid lygilega hratt. SAS er nu ekki besta flugfelag i heimi, litid plass og ospennandi matur. Slatti af biomyndum sem vill svo oheppilega til ad eru bara i gangi en byrja ekki thegar madur vill. Lentum svo beint f. aftan fullan norsara sem bladradi mjog hatt allan timann og var ad kynnast nyja besta vini sinum a leidinni sem var med honum i spjalli og drykkju og ALLIR ad bidja tha um ad thegja. Lika flugthjonarnir, helt eg hefdi varla sofnad en tha hofdu allt i einu 6 klst lidid til vidbotar og bara stutt eftir. Lentum svo i Bangkok og beint i annad flug til Krabi og thadan ruta til Ao Nang. Hotelid er alveg snilld og vid ad sjalfsogdu upgradeud vegna framkvaemda sem heyrist rett svo i a daginn. Mjog flott. Vedurspain var ekkert aedi og aldrei talad um sol en ad thad gaetu verid thrumur. Rett saum thaer i nott en annars bara sol og hiti. Stadurinn nett Mallorca en ekkert trodinn thvi thad er ekki high season. Fullt af budum ad selja drasl og veitingastadir ut um allt. Mest allt mjog gott. Svo var svona saet kaffihusagata sem vid saum i gaer og mer datt i hug ad thar gaeti verid gaman ad sitja um kvold. Thegar vid svo komum thanga i gaerkvold var thad sennilega meira svona vaendiskvennagata og allar ad reyna ad fa okkur inn a barina. Eg helt ad einir karlmenn vaeru nu betra target heldur en por.

Allavega, naestum allur dagurinn a morgun verdur her og svo flug til baka til Bangkok og 1 nott thar en .... bara a flugvellinum, orvaentid eigi.
Eg man ekkert hvernig a ad setja myndirnar fallega inn og tolvan skilur ekki picasa svo thid verdid bara ad saetta ykkur vid thetta.







3 Comments:

Anonymous Alex said...

Ég gæti nú alveg hugsað mér að vera þarna líka!

6:39 f.h.  
Anonymous Sigrún said...

Men hvað ég væri til í að vera þarna. Ekkert smá flott!! Held samt að það sé verra að hlaupa ´æi þessum hita.....Heheh...

3:21 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ekki sens ad hlaupa held eg, kemur moda a gleraugun ef eg labba med thau ut.

6:47 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home