miðvikudagur, janúar 17, 2007

Finding Nemo....



Jaeja godir halsar, gaman ad heyra i ykkur og eg skil ykkur svo sem vel ad nenna ekki ad svara svona sogum ur goda vedrinu. En vid erum buin ad vera ur sambandi vid umheiminn og thad var alveg frabaert. Vid keyptum med Fraser Island ferdinni ferd til Hvitasunnueyjanna eins og thae heita vaentanlega a islensku... Vorum 14 sem forum plus 3 sem unnu a skutunni sem het Kiana og heitir vaentanlega enn. Hafi nu verid stud a Fraser var thetta alveg 7 stjornu luxus. Thad hljomadi ekki svo illa ad sofa a strondinni og thannig, tho thad vaeri tjaldi, sandurinni mjukur eins og hveiti og heitur lika. En sandur tjald botn og dyna verda eiginlega bara eins og keilubraut og grjothart!! En tharna voru litlar kojur, allur matur innifalinn, skemmtilegt folk og skemmtilegt lid sem styrdi. Sigldum ut og komum vid a eyjunni sem sest herna, ekki amalegt. Ef myndin er oraunverulega flott a litinn tha tek eg fram ad her er ekkert photoshop a ferd, thetta var svona flott. Forum a strondina og thvi midur gerdi skaparinn einhver mistok thvi tharna eru baneitradara marglyttur svo thad ma ekki fara i sjoinn nema i blautbuningum, hvergi!! Eins og sja ma a hinni myndinni. En fallegt var thad engu ad sidur.

Sigldum svo ad annarri eyju og gistum thar, i skutunni audvitad. Daginn eftir forum vid ad snorkla og svo var bodid upp a eina okeypis kynningarkofun, ekki alveg Padi namskeid en farid a 5 metra dypi. Vid forum audvitad i thad og thad var farid svona yfir helstu oryggisatridi og thannig. Thegar vid vorum komin nidur, en bara a kannski 2 metra dypi for mer ekki ad standa a sama. Eg hef audvitad aldrei prufad svona adur og bjost vid ad thad vaeri bara eins og ad anda venjulega ad anda ut og inn. Ad anda ad ser er ok en ad anda fra ser er meira eins og ad blasa i blodru. En eg audvitad helt ad thetta vaeri eitthvad bilad og aetladi ad haetta vid. Sem betur fer gerdi eg thad ekki thvi thetta er bara thad flottasta sem eg hef sed a aevinni. Er aaaansi hraedd um ad skodunarferdir hvar sem er i framtidinni falli i skuggann af ekki nema 1600 tegundum af fiskum, skjaldbokum og harkorlum og 3-400 tegundum af korollum. Vid saum nu sennilega ekki nema brot af thessu en madur gleymir ser alveg. Allar myndir sem thid hafid sed af litrikum fiskum eru sannar... their eru svona skrautlegir. Korallarnir eru sennilega yfirleitt upplystur sma en tho i morgum litum. En vid fundum NEMO veii og nokkra Nemo vini hans!!

Thad sem eftir lifdi dags sigldum vid ut a Great Barrier Reef sem er svo stort ad thad sest vist utan ur geimnum en vid saum nokkra fermetra af thvi daginn eftir. Forum aftur ad kafa og tha a kannski 12 metra dypi. Eg held ad thad vaeri naestum thvi thess virdi ad fara i helgarferd til Astraliu bara til ad sja thetta. En eftir 2 klst stanslaust i sjonum er madur ekki bara med rusinutaer heldur lika rusinuvarir og gegnsosa af salti og sjo, alveg komin med radlagdan dagsskammt. Svafum vel og snemma. Thad ma lika taka fram ad thegar madur er kominn svona langt ut fra ollu sjast stjornurnar frekar vel engin ljosamengun eda neitt. Allavega eg held ad thetta hafi bara verid hapunktur ferdarinnar tho margt annad hafi lika verid alveg frabaert. Nadi ad koma nokkrum myndum inn, thaer voru teknar af staffinu a skutunni og tok styttri tima ad setja thaer inn en vid erum nun tharna!!
Thegar vid komum i land vorum vid lika alveg med sjoridu daudans og eg naestum datt a milli kex og vatnshillanna i supermarkadnum og hvad er betra heldur en 10 klst naeturruta med biludum DVD spilara til ad laekna thad. Erum s.s. komin til Carins og hofum her 2 daga en eina nott adur en vid fljugum aftur til Perth. Tha er orugglega med lengri innanlandsflugum her, ca 5-6 klst minnir mig. En tha eigum vid bara 3 flug eftir og Dubai sem verdur alveg Absolut Bling Bling!! Var eg buin ad segja ykkur ad tho thad seu ekki seldar thyrlur a flugvellinum, allavega ekki i bud sem vid saum, tha er haegt ad kaupa gull thar. Ekki bara skartgripi heldur stangir, theim er bara radad si svona undir glerbord eins og sirius sukkuladi stongum.
En nog af bulli, mamma verdur brjalud ef hun veit ad eg sit inni i sol 35 stiga hita og 62% raka!! Godar stundir.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Það er alveg ótrúlega magnað að kafa. Ég upplifði svona ofsahræðslu í bland við ofsaánægju. Einkennileg tilfinning.

Ef þú veist ekkert hvað þú átt að gefa mér við heimkomu að þá myndi slík gullstöng án efa sóma sér vel við hliðina á fermingastyttunum....

7:26 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

pant fá líka gullstöng. Double tékkaðu líka á því hvort þeir selji þyrlur. Ég er orðinn soldið leiður á því að fá alltaf fermingarþyrluna hennar Lízellu lánaða!

5:36 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hun nennir nu ekki einu sinni ad skutla manni a fermingarthyrlunni!!

10:56 e.h.  
Blogger Guundi said...

heyrðu..ertu ekki að grínast með neðansjávarmyndirnar...shitt mar hvaðedda er ýkt töff..því miður þjáist ég af gasalegri klostrófóbíu og mun aldrei geta kafað og upplifað slíka fegurð...læt mér nægja að horfa á náttúrulífsmyndir í gamla góða TV...íha....þá get ég líka drukkið bjór á meðan

12:34 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

SHIT hvað þú ert brún. Ég er alveg komin með komplexa dauðans.

2:55 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þið eruð bara öfundsjúk af því þið eigið ekki ykkar eigins fermingarþyrlu. Plús að það er MJÖG erfitt að fá stæði fyrir þyrlur í miðbænum!

3:54 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Váá hvað þetta eru flottar myndir! En nefndi ég það ekki að það væri ekki í boði að koma brún heim?! Hmmmm he he

3:44 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home