miðvikudagur, júní 02, 2010

Hoi An

Konur ad selja avexti vid ana i dag. Madur ad veida, lampar ut um allt og thessi fina bru a bak vid. Allt er upplyst a kvoldin, bruin og allir lamparnir.

En her er einmitt verid ad bua til thessa lampa.



Komin til Hoi An sem er allt odru visi en adrar borgir her. Fullt af litlum gotum sem umferd er eiginlega bonnud a nema a vespum og hjolum, alveg snilld. Thessi borg er lika full af klaedskerum og thangad kiktum vid i morgun. I gaer forum vid a flottan veitingastad og svo a skemmtilegan bar, thegar eg settist fannst mer eitthvad strjukast nidur handlegginn og helt thad vaeri bandid a toskunni en for med hina hondina og strauk nidur, sa tha ad thad var risa kakkalakki sem var tha kominn a stolarminn. Eg stokk audvitad upp og svona naestum thvi oskradi en sem betur fer yfirgnaefdi tonlistin thad. Thegar eg labbadi ut af klosettinu var einn thar lika sem eg let Indrida radast a. Hann skilur ekki thessa hraedslu mina en mer finnst thetta oged!!! Flestir i hopnum eru nuna i hjolaferd sem er mjog fyndid thvi vid forum ekki og rett adan rigndi svo mikid ad thad var eins og sturta. En i morgun var sol og orugglega nalaegt 40 gradum.
En i Dalat thar sem hitinn er bara svona naestum 30 stig er verid ad selja dunulpur og folk miklu meira klaett. En NB thad verdur ekki kalt thar a veturna, bara svona 20 stig. Ekkert i stil vid Island sko.


Annars skemmtilegar stadreyndir um Vietnam, Frakkar voru sennilega their sem sogdu folki her ad allt hvitt vaeri fint, thess vegna borda their bara hvit hrisgrjon, hvitt baguetta braud og fordast solina, allavega konur. Thaer eru oftast i siderma og sidbuxum og med svona trektar a hausunum. EF thaer eru a vespunni ad keyra eru thaer helst med hanska og i tasu sokkum fyrir flip floppana og med svona svinaflensugrimur til ad baedi fordast mengun og til ad verda ekki brunar i framan. Svo eru thaer margar bara med grimunar ALLTAF.

7 Comments:

Anonymous Alex said...

Það er örugglega geðveikt að vera þarna um kvöld og allt uppljómað með svona lömpum. Ég sé það alveg fyrir mér.

2:47 f.h.  
Anonymous Hulda Kristín said...

ojjj fékk hroll yfir kakkalakkanum.. en fyndið með tásusokkana í flip flops :)

1:52 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ja mig langadi lika naestum ad taka af mer handlegginn og var med kroniskan hroll i honum allan timann og glapti a golfid!

3:46 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir myndina af hænunum, Sif. Mikið rosalega er fallegt þarna! Sammála Alex með lampana, held að þetta sé ýkt næs. Fáðu þér nú hrísgrjónagraut með blýöntum fyrir mig. Lízella

8:02 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ekkert mal Lizella, eg a lika slongumynd!!! Eg fae mer mjog oft graut med blyontum en eg er ekki komin med trekt a hausinn!

7:32 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Vá þetta er algjört ævintýri og flottar myndir
og gaman að lesa bloggin :)
Kv Badda

8:30 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þú værir yndisleg bensínstöð ef þú slepptir því að pósta slöngumyndinni. Hlakka til að fá þig heim! Lízella

10:22 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home