mánudagur, janúar 08, 2007

Gold Coast

Dagurinn i dag... for med Aliciu og strakunum hennar ut i regnskog thar sem var haegt ad bada sig i a og synda undir foss. Frekar mikid kalt vatn en svo sem allt i lagi thegar hitinn er naer 30 gradum og thad er sol uti. Ekki leidinlegt. Forum svo aftur til baka i baeinn og eg for ein nidur i midbae ef svo ma segja. Rolti um heillengi. Fyrir tha sem ekki hafa sed er strondin herna um thad bil endalaus en svo kemur byggd og fyrir innan thad er svo aftur sjor og thar eru buid ad byggja fullt af husum og gotum og allt fullt af hakorlum vist thvi their fila thaer adstaedur. Eg skodadi fullt og endadi i midbae Surfers Paradise sem er svona NY skyline herna, bjost vid halfgerdu Benedorm en thetta er thonokkud finna en thad syndist mer. Fekk mer iskaffi i milljonasta skipti og skodadi budir. Alicia kom svo og hitti mig og vid forum i byggingu sem er 20. haesta bygging i heimi en haesta ibudabygging i heimi samt sem adur. Thad tok lyftuna ekki nema 43 sek ad fara upp a 77. haed og utsynid thar var bara faranlega flott verd eg ad segja. Roltum hringinn, thad var ad dimma svo vid saum svona bjart og adeins meira dimmt. Sundlaugar a thokum a hotelum i kring og svo husin sem eru vid sikin. Thar hlytur ad bua bara rikt folk, allir bua i raun vid venjulegar gotur, svo koma sundlaugar a bak vid og svo bara litil bryggja a hvert hus og thar er skutan... en ekki hvad.

Konur herna eru vist fraegar fyrir ad vera nett svona Essex, aflitad har, of mikil brunka og gullskargripir fyrir hvituna ur augunum. En thetta var nu bara skemmtilega posh verd eg ad segja. Ekki amalegt ad geta skroppid bara i heimsokn til vinanna a skutunni..... En heim aftur og bjutiful kvoldmatur, kannski eg kiki i laugina en annars er buid ad plana morgundaginn. WET 'N WILD here we come!!!!

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Dadara ertu í óbyggðum Ástralíu og getur ekki bloggað hummmm nei maður bara spyr sig.
Kveðja Badda
e.s það örlar kannski smá á forvitni skiluru.

6:07 f.h.  
Blogger Sif said...

Var einmitt i obyggdum en segi bara til hamingju med afmaelid!!

12:54 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég ætla líka að flytja til Ástralíu ég pantaði það fyrst á undan Hannesi...hehe. Hreinn viðbjóður að vera í þessu frosti dag eftir dag, jón gunnar kominn til Orlandó og ég að pynta mig andlega með að lesa bloggið þitt :). Þvílík #$%& ævintýraferð! Mátt sleppa gullinu fyrir mig en ég þigg eina íbúð í Aussie í staðinn.

4:26 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home