laugardagur, desember 30, 2006

Hvernig er haegt ad vera svona thyrstur...

thegar madur er buinn ad drekka svona mikid??? var aletrun a bol sem eg sa i gaer. En jeminn hvad vid lentum i skemmtilegu i gaerkvoldi. Forum ad borda asiskan mat orugglega fullan af msg en hvad um thad. When in china town you know. En allavega roltum a gotu sem atti ad vera svona skemmtistada gata og eg var svona sort of ad buast vid Old Compton i London en ekki risa bilagotu med nokkrum stodum. Their virtust allir posh klubbar sem vid vorum ekki ad nenna en thegar eg rak augun i stad sem var med uppblasnu sundleikfongum um allt loftid og fullt af diskokulum tha sagdi eg STOPP hingad forum vid.
Kjartan var i sandolum og thad er bannad svo vid mattum fara upp en ekki vera nidri, en thad var allt i lagi. Folkid sem kom tharna inn var alveg fabjuloss fyndid. Og medan ma ekki vera smart i sandolum tha er samt allt i lagi ad koma i hlaupaskom og thess vegna bara koflottum stuttbuxum. Einn var thannig og i finum hvitum mokkasinum og vantadi bara sailer blaan blazer jakka med gull akkeristolum vid. Svo maettu thvilikar dragdrottningar sem voru med sinar bestu harkollur i tilefni kvoldsins, ekki thaer fridustu en lifgudu vel upp a stadinn. Orfaar stelpur sem hofu a einhvern oskiljanlegan hatt fundi bilastaedi fyrir vorubilana sina fyrir utan maettu lika og thar a bae eru make up bannad og mikil smartheit ad aflita part af harinu a ser!!!

Vid bara fylgdumst med og reyndum ad vera ekki of mikid "nyja folkid" a stadnum. Voru svo ad spa i ad fara annad thegar thad var ad byrja mega dragshow nidri sem eg ad sjalfsogdu heimtadi ad sja, en vid mattum ekki standa i dyrunum svo til baka ad na i lokada sko thvi their eru ekki seldir i sjoppunum herna, aftur a barinn og thar byrjadi thetta lika fyndna jolahshow med Jolalogum og lika popplogum. Nadi nokkrum myndum af thvi lika. Forum svo aftur upp og eg eignadist nyjan besta vin fra Chile sem var 45 og kunni alla smellina utanaf, dansadi svo hann thurfti ad thurrka skallann med vasaklutnum sinum og vinur hans sem var tekkneskur og ekki spiladi ekki med sama lidi og hinn sem het Roberto, nema hvad!! Vid vorum tharna heillengi og skemmtum okkur hid besta.

En nu er gamlarsdagur halfnadur, madur tharf vist ad fa ser stad upp ur kl. 14 ef madur vill vera partur af the action vid operuhusid, thetta verdur eflaust i sjonvarpinu heima, thid fylgist spennt med!

föstudagur, desember 29, 2006

Sydney beibi!!!

OMG hvad thetta er flott borg, alveg snilld. Klarudum Melbourne, skodudum markad og St. Kilda hverfid og komumst sjalf i tramma og allt. En tokum naeturrutu hingad til Sydney svona til ad spara tima og thannig. Leid frekar hratt og gatum sofid eitthvad en alveg med sokkna okkla og bjug eins og gomul kona thegar thad var buid. Roltum a hostelid sem var rett hja og okkur ekki til mikillar gledi var ekkert til um okkur tho vid hefdum bokad i oktober og borgad inn a gistinguna. Okkur var sagt ad fyrri eigendur hefdu verid ad rugla eitthvad og selja herbergi allt of odyrt, enda voru thau odyr. Svo vid bidum i allan dag til ad komast ad thvi hvort haegt vaeri ad troda okkur i bara einhver herbergi thvi thad er vist ekki laust rum i allri borginni og tha er nu betra ad sofa med einhverju folki i storu herbergi heldur en i pappakassa a gotunni. Ja og borga fyrir thad naestum threfalt verd midad vid thad sem vid pontudum.

En kostirnir eru their ad vid getum labbad allt og erum buin ad labba fullt og aetlum ekkert ad vera tharna inni hvort sem er. En ja kiktum a hofnina og operuhusid og baeinn i dag. Rosalega flott allt saman, operuhusid er samt minna en eg bjost vid og ekki hvitmalad eins og Laugardalshollin sem eg helt lika. En allt i kring er flott fullt af folki ut um allt. Sa einn gaur spila a svona staltrommur sem var alltaf i London um jolin og for ad hugsa hvad thad veri hlaegilegt ad heyra thad svona um mit sumar, mundi tha ad thad eru vist lika jol her en mer finnst bara eins og eg hafi stokkid i timavel og se komin i juli, eg veit bara ekki hvada ar kannski bara 007......

Allavega, spurdum manninn i lobbyinu hvar vaeri best ad vera annad kvold og hann sagdi okkur thad en sagdi ad thad vaeri best ad fara kannski upp ur kl. 14 um daginn svona til ad fa plass, eg bjost alveg vid ad folk maetti snemma en kannski ekki svona snemma, thannig ad med 11 klst timamismun erud thid rett byrjud a 30. des thegar vid verdum komin med freydivinid i gardinn og thad verdur eflaust ordid sjodandi heitt kl. 12 a midnaetti. Reyndar byr her ein sem eg ferdadist med um paskana og hun kannski gefur okkur god rad . En thetta er voda spenno og bruin sem flugeldunum er vist skotid af er akkurat 75 ara i ar svo thad verdur extra special extravagansa af thvi tilefni.

Aetlum tho ad taka forskot a saeluna i kvold, kikja senuna og svona, verdum ad vita hvar adallidid er herna i borg. Hef mikid reynt ad setja inn myndir og thad gengur ekki neitt en eftir nokkra daga erum vid komin i heimahus og tha skal eg koma thessu inn, bara tek ekki annad i mal, tolvurnar vilja oft ekki opna thetta og hitt svo thad verdur bara ad hafa thad. Svo hugsid til okkar kl. 13 a gamlarsdag, tha erum vid ad oskra og horfa a flugelda her down under.
Gledilegt ar!!

fimmtudagur, desember 28, 2006

Enn i Melbourne

Jaeja sidan sidast erum vid alveg buin ad skoda cool hverfin skv Kotu og Gudnyju i Melbourne, borda mat fra Japan, Malasiu og Nepal, voda gott allt saman. Forum Great Ocean Road i gaer, mjog flott allt saman, 13 klst ferd og saum koalabirni og allt a leidinni. Myndirnar eru voda lengi ad komast herna inn en eg er alveg ad reyna. Forum svo ut ad borda eftir ferdina i gaer a Nepal stadinn sem var mjog godur og thar fengum vid grillada geit i forrett sem var bara nokkud god. Aetludum svo ad finna bar og gengum ovart fram hja isbar sem var nu nokkud flottur en okkur fannst thad ekki alveg malid ad koma alla leid hingad til ad borga hvituna ur badum augunum til ad dansa i skidagalla i kring um utskorna is-skulptura sem voru samt nokkud flottir reyndar. Akvadum ad fara til baka og sofa, nota svo daginn i dag vel, skoda borgina og svo er thad naeturferd alla leid til Sydney til ad fagna nyju ari!!

þriðjudagur, desember 26, 2006

Komin enn lengra fra Islandi, til Melbourne.

Jaeja krakkar minir gledileg jol og thakka fyrir kvedjurnar. Sidan sidast hefur verid fri i friinu en nuna taka ferdalogin vid. Vorum ad koma ur 3.5 klst flugi sem midad vid undanfarin ferdalog er eins og ad skreppa Laugaveginn, og tha meina eg Laugaveginn i 101 Rvk.
En daginn eftir sidast tokum vid ferju til Rottnest Island sem er 18km fra Perth og heitir eftir skemmtilegu dyri sem their sem fundu eyjuna heldu ad vaeru rottur. En thad er ekkert skritid, eg set myndir seinna vona eg en thessi dyr eru eins og sambland af rottu og kenguru en a staerd vid kott, akkurat thannig. A eyjunni eru engir bilar bara allir ad hjola og vid leigdum hjol og forum ut um allt og svo thess a milli stakk madur ser i turkisblaan sjo og a hvitar strendur sem eru ut um allt. Keypti snorkl gleraugu og allt svo nu er madur faer i flestan sjo, baedi Kyrrahaf og Indlandshaf beisikkli. Thetta var allavega mjog gaman og mikid ad sja tho eyjan se i raun bara litil. Forum svo til baka og hittum Jill og Wayne a bar vid strondina thar sem allir voru i glasi og komnir a djammid a flipp flopps og i stuttbuxum og thar settist solin aldeilis flott.
Daginn eftir keyrdum vid svo til foreldra Gill sem bua i Geraldton sem er ekki nema svona 425 km fra Perth. Hitinn var thvilikur ad ef vid stoppudum og gatum ekki lagt bilnum i skugga hitnadi hann svo mikid ad grey Kjartan okuforkur vard helst ad hafa pottaleppa til ad geta haldid um styrid. En vid komumst loksins a leidarenda og thau bua a ekki sma flottum stad, alveg vid sjoinn og niceheit! Thar var skreytt thetta fina gervijolatre og gjafir ut um allt. Bordudum og forum ad "surfa" a svona magabrettum og forum svo i hitt husid theirra sem var svona 7 herbergja og med litilli sundlaug i gardinum og allar graejur. Bordudum kvoldmat og forum i laugina og horfdum a allar stjornur heimsins, otrulega mikid af theim her skal eg segja ykkur.
A adfangadag sem er audvitad ekkert herna forum vid svo i biltur til Shark Bay sem er ekki nema 440km i burtu, stoppudum a strond sem er hvit og bara ur hvitum skeljum, rosa flott og svo til Denham sem er vestasti baer Astraliu thar sem folkid a bat sem vid aetludum ad sigla a end thvi midur var hann bara strandadur svo hann for ekki a flot en vid gatum synt i stadinn. Keyrdum svo til Monkey Mia sem er strond fraeg fyrir ad hofrungar koma thar ad landi og lata klappa ser og fa fisk en their voru ekki thar thegar vid komum. Akvadum thvi ad fara til baka alla leid, stoppudum a bugardi eda alika thar sem Wayne olst upp. Sma svona afleggjari ut af thjodveginum, ekki nema 25 km sem er reynar svona eins og 70 metra afleggjari a Islandi. Thvilikt ut ur og ekkert thar thvi foreldrar hans eru ad flytja, thar vorum vid ca kl. 18 a adfangadagskvold, ad okkar tima og bordudum samloku med tunfiski! Keyrdum til baka og vorum komin frekar seint og halfsofandi.
A joladag var annars vaknad og farid til Frank og Kay sem satu ad vanda a sundfotum uti a svolum og thar opnudum vid pakkana, viskastykki, sokkar og dagatol eru malid her, thau alveg krutt og gafu mer fullt af litlum pokkum. Svo var synt sma, svona as you do thegar hitinn fer ad nalgast 40 gradurnar. Aftur inn og bordadur jolahadegismatur sem var adallegar risaraekjur, rosa gott setid og spjallad og drukkid freydivin. Gott ef vid forum ekki aftur a strondina og duttum alveg i gomul Readers Digest timarit. Slappad af og bordadur kalkunn um kvoldid! Ef thetta eru ekki afslappi jol tha veit eg ekki hvad.
I gaer keyrdum vid Kjartan svo til baka, skodudum eitthvad a leidinni og tokum pasur enda Kjartan ad grillast thvi solin var hans megin og loftkaelingin ekki alveg upp a sitt besta tharna i bilnum. En heim komumst vid og rett meikudum thad ut a flugvoll til ad taka flug til Melbourne, bidum eftir ad mega tekka okkur inn enda varla buin ad sofa og erum ad thvo a medan til ad drepa timann, svo nuna er enginn til ad passa okkur tho Kjartan hafi reyndar komid hingad adur!

fimmtudagur, desember 21, 2006

Alla leid fra Astraliu

Jaeja allir saman vegna fjolda askorana akvad eg ad skrifa sma. Hedan fra Perth er massagott ad fretta. Ferdin gekk bara vel, held hun hafi tekid ca 36 klst door to door. Misskildi adeins med Paris og vid vorum thar i 9 klst en roltum um baeinn og forum meira segja i Notre Dam sem eg helt alltaf ad vaeri rod i og kostadi i en svo var ekki. Thar var skitakuldi og algjor otharfi ad vera thar i helgarferd.
Forum naest aegilega spennt um bord i flugvel Emirates og eftir ad hafa labbad i gegnum holfin af finum saetum og latum helt eg ad thad vaeru bara svona lazy boy stolar i velinni en nei thar er nu reyndar almennt farrymi lika, agalega skritnir litir og buningar a flugfreyjunum en nokkud gott efni i sjonvarpi og utvarpi og bara matur sem myndi soma ser a veitingastad. Thad tok nu svona taerpa 6 tima ad fljuga til Dubai og thar erum vid komin i duty free med style. Thad eru svoleidis jolaskreytingar og palmatre inni i byggingunni, lounge ut um allt og finar odyrar budir, keypti myndavel og glaesiheit. Fullt af beduinum eda einhverju alika klaeddu lidi ad thvi er virtist i pikk nikk a gongunum, orugglega ad bida eftir velinn sinni til Mekka eda eitthvad thannig.
Vid roltum um allt og skemmtum okkur hid besta a marmaranum. Ekki amalegt, Hafi svo fyrri velin hja Emirates verid glaesi tha var thessi betri, svoleidis dagskra tolvuleikir og ca 50 biomyndir til ad horfa a og eg for i gegnum 10 ar af topptiulustum i breskri tonlist sem var mikid stud. Segi eins og Lydur madur hefur bara ekki oft svona tima til ad gruska. En thessi flugleid var taepir 11 klst og merkilegt ad thegar madur setur sig i girinn fyrir ad vera svona lengi er timinn ekkert lengi ad lida.
En Jill vinkona Kjartans sotti okkur ut a voll og keyrdi okkur heim til sin. Forum ad sofa til ad reyna ad verda ekki jet lagged sko. En voknudum svo i godu vedri og latum og Kjartan brunadi med okkur a bilnum hennar bein a playun bara, nu skildi Indlandshaf massad. Thvilikt flottur hvitur sandur og naesheit. Ekkert sem toppar thad. Vid entumst ekki of lengi og thad kom lika greinilega i ljos ad solvorn virkar thvi their orfaau fersentimetrar sem ekki fengu krem eru doldid raudir sko. Enda ekkert ozonlag a svaedinu. En roltum um baeinn, bordudum og svona, heim i grill, shrimps and a barbie.
I dag var svo i raun annar dagurinn, kiktum a jolastemmarann i baenum, halfbroslegt ad sja krakka syngja og spila a fidlur, jolalog i hitanum med jolaskraut um halsinn og allir a hlyrabolum og thannig. Thegar solin var ordin vel heit forum vid bara i sjoinn aftur med Jill og svo heim ad reyna ad losna vid sandinn sem fauk ut um allt.
En nu er komid kveld og a morgun er thad eyjuferd og hjolreidar, segi ykkur seinna fra thvi og gledileg jol!

föstudagur, desember 15, 2006

Loksins loksins jólafrí og sumarfrí!!!

Jæja allir saman nú. Loksins eftir allt of langan tíma er komið að langþráðu fríi. Nú er ætlunin að kikka down under með honum Kjartani vini og samstarfsfélaga. Svo ég sauð saman svona bloggsíðu, það er víst ferlega vinsælt. Þar getur fólk montað sig af því hvað það hljóp mikið eða lærði mikið eða gerði í vinnunni. Einnig er víst must að gera svona lista...
Síðan síðast... hef ég...
ákveðið að skella mér til Ástralíu
ákveðið að sleppa hefðbundnum jólum
gert svona bloggsíðu
reynt að koma vatnspípum í tísku
gert alla samstarfsfélaga háða vatnspípum
ákveðið að ég hafði og mikið að gera og tekið pásu í karate
3 dögum seinna unnið Boot Camp námskeið sem tók jafn mikinn tíma
verið spurð af kennaranum hvort ég æfði fótbolta
af því ég er greinilega með obese kálfa
spáð í hvernig ég geti látið þá rýrna
horft á Hannes leika Tinu Turner
langir útlimir minntu óneitanlega á hávaxna en glæsilega konu á jólaglöggi
hlaupið maraþon
orðið Íslandsmeistari í því, samkvæmt mínum útreikningum
ákveðið að svona listar séu óþarfir og því skelli ég inn heimsborgarkortinu mínu.
Ég er heppin að hafa komið til NY og Pétursborgar og því litast um það bil hálfur heimurinn á einu bretti. Tók mér þó það bessaleyfi að setja inn Ástralíu og Sameinuðu Arabísku Furstadæmin þar sem ég verð nú komin þangað í næstu viku

Þar hafið þið það, nóg eftir og best að drífa sig af stað. Held að ég fari næst til Kína og Grænlands, bara svona til að meira af þessu litist.
Annars bara gleðileg jól og allt það, fylgist spennt með og ég vona að ég nái að setja nokkrar færslur hér á meðan á ferðalaginu stendur.