mánudagur, maí 31, 2010

Dalat og Nha Trang

Thetta er a leidinni a hotelid i dag
Thetta er solarupprasin i Nha Trang, voknudum sko kl. 4:30 til ad sja hana. Allir maettir a strondina og farnir ad synda eda gera aefingar. Samt er lika trodid af folki thar oll kvold, veit ekki hvenaer thetta folk sefur.

I gaer var farid ut i eyju ad snorkla og fiskithorp skodad, ekki serstaklega ljott landslag thar.


Grill stadur i Nha Trang, grillad a bordinu, ekki alveg nogu god mynd en tharna var bilad heitt og sveitt og grillin baettu bara i hitann. Svo voru viftur fyrir ofan sem attu ad kaela okkur og spreyjudu vatni yfir mann, en thad bara gufadi upp adur en thad komst nidur.



Crazy House i Dalat, mjog einkennilegt Hotel sem er lika eins og safn, eftir konu sem laerdi i russlandi, allskonar gong og stigar og furuduleg litil herbergi.






Mjog girnilegt fjoldaklosett, thad voru lika venjuleg reyndar.





Namm haenur i matinn, markadurinn i Dalat.
Ja Picasa er ekki alveg ad gera sig her en thetta verdur ad duga. Keyrdum fra Nha Trang til Qui Nhon thar sem vid erum nuna.... thad er stutt stopp reyndar. Otrulega fallegt landslag i dag eins og sja ma a einhverri mynd herna f ofan. Endalausir firdir og taer sjor og tre upp a fjallstoppa. Erum alveg a strondinni og thaer eru alltaf pakkadar hvenaer sem er dagsins. Forum annars ut ad borda a indverskan stad i gaer sem var algjor snilld. Hofum oftast fengid mjog finan mat en eg held ad inverskur verdi afram i mestu uppahaldi hja mer. Kiktum lika a heimili fyrir fotlud born thar sem thau laera ad vinna og fondra dot. Thau sungu og donsudu fyrir okkur en voru samt svaka feimin. Aetludum i sundlaugina vid hotelid thegar vid komum en haettum vid, thad var svo hvasst og allt i einu var bara venjuleg hitastig hja okkur en ekki sudupottur. A morgun verdur farid til Hoi An sem er vist i miklu uppahaldi hja morgum og thar verdum vid i 3 naetur sem er fint. Erum alveg med okkar einkarutu og allt, meiri luxus en i Indlandi og mjog fint folk med okkur. Best annars ad fara ad drifa sig upp a herbergi i loftkaelingu. Madur venst thvi held eg aldrei ad fara ut og thar er svo miklu heitara en inni...




2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

þetta er rosa spennandi. annars er líka búið að vera mjög fínt veður á klakanum ;)
kristján

1:35 e.h.  
Anonymous Inga Dagmar said...

Hæ!
Glæsilegar myndir og spennandi ferðalag um framandi slóðir - er alveg með ykkur í anda. Er annars að fara að hjóla upp að Esju og skokka upp að steini :-) Það má ekki slá slöku við í æfingaprógraminu!!

knúsur

8:19 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home