fimmtudagur, desember 28, 2006

Enn i Melbourne

Jaeja sidan sidast erum vid alveg buin ad skoda cool hverfin skv Kotu og Gudnyju i Melbourne, borda mat fra Japan, Malasiu og Nepal, voda gott allt saman. Forum Great Ocean Road i gaer, mjog flott allt saman, 13 klst ferd og saum koalabirni og allt a leidinni. Myndirnar eru voda lengi ad komast herna inn en eg er alveg ad reyna. Forum svo ut ad borda eftir ferdina i gaer a Nepal stadinn sem var mjog godur og thar fengum vid grillada geit i forrett sem var bara nokkud god. Aetludum svo ad finna bar og gengum ovart fram hja isbar sem var nu nokkud flottur en okkur fannst thad ekki alveg malid ad koma alla leid hingad til ad borga hvituna ur badum augunum til ad dansa i skidagalla i kring um utskorna is-skulptura sem voru samt nokkud flottir reyndar. Akvadum ad fara til baka og sofa, nota svo daginn i dag vel, skoda borgina og svo er thad naeturferd alla leid til Sydney til ad fagna nyju ari!!

2 Comments:

Blogger Guundi said...

hei hvað með Prince of Wales??? við fórum einmitt líka þennan great ocean road og gistum í Log Cabin sem við kveiktum næstum í því við gleymdum brauði í ofninum....fengum svo bréf frá þeim sem leigði út kofann þar sem við vorum krafin um fjarstýringuna úr húsinu..hún fannst síðan undir sófa svo við vorum ekki sótt til saka...he he he

4:09 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Lýsingarnar hjá þér eru svo heillandi, maður er alveg á staðnum í hvíta sandinum að upplifa þetta :) töff mar! Kveðja, Hulda og Cao (man aldrei hvernig nafnið hennar er skrifað!) he he
Njóttu lífsins!

2:03 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home