þriðjudagur, desember 26, 2006

Komin enn lengra fra Islandi, til Melbourne.

Jaeja krakkar minir gledileg jol og thakka fyrir kvedjurnar. Sidan sidast hefur verid fri i friinu en nuna taka ferdalogin vid. Vorum ad koma ur 3.5 klst flugi sem midad vid undanfarin ferdalog er eins og ad skreppa Laugaveginn, og tha meina eg Laugaveginn i 101 Rvk.
En daginn eftir sidast tokum vid ferju til Rottnest Island sem er 18km fra Perth og heitir eftir skemmtilegu dyri sem their sem fundu eyjuna heldu ad vaeru rottur. En thad er ekkert skritid, eg set myndir seinna vona eg en thessi dyr eru eins og sambland af rottu og kenguru en a staerd vid kott, akkurat thannig. A eyjunni eru engir bilar bara allir ad hjola og vid leigdum hjol og forum ut um allt og svo thess a milli stakk madur ser i turkisblaan sjo og a hvitar strendur sem eru ut um allt. Keypti snorkl gleraugu og allt svo nu er madur faer i flestan sjo, baedi Kyrrahaf og Indlandshaf beisikkli. Thetta var allavega mjog gaman og mikid ad sja tho eyjan se i raun bara litil. Forum svo til baka og hittum Jill og Wayne a bar vid strondina thar sem allir voru i glasi og komnir a djammid a flipp flopps og i stuttbuxum og thar settist solin aldeilis flott.
Daginn eftir keyrdum vid svo til foreldra Gill sem bua i Geraldton sem er ekki nema svona 425 km fra Perth. Hitinn var thvilikur ad ef vid stoppudum og gatum ekki lagt bilnum i skugga hitnadi hann svo mikid ad grey Kjartan okuforkur vard helst ad hafa pottaleppa til ad geta haldid um styrid. En vid komumst loksins a leidarenda og thau bua a ekki sma flottum stad, alveg vid sjoinn og niceheit! Thar var skreytt thetta fina gervijolatre og gjafir ut um allt. Bordudum og forum ad "surfa" a svona magabrettum og forum svo i hitt husid theirra sem var svona 7 herbergja og med litilli sundlaug i gardinum og allar graejur. Bordudum kvoldmat og forum i laugina og horfdum a allar stjornur heimsins, otrulega mikid af theim her skal eg segja ykkur.
A adfangadag sem er audvitad ekkert herna forum vid svo i biltur til Shark Bay sem er ekki nema 440km i burtu, stoppudum a strond sem er hvit og bara ur hvitum skeljum, rosa flott og svo til Denham sem er vestasti baer Astraliu thar sem folkid a bat sem vid aetludum ad sigla a end thvi midur var hann bara strandadur svo hann for ekki a flot en vid gatum synt i stadinn. Keyrdum svo til Monkey Mia sem er strond fraeg fyrir ad hofrungar koma thar ad landi og lata klappa ser og fa fisk en their voru ekki thar thegar vid komum. Akvadum thvi ad fara til baka alla leid, stoppudum a bugardi eda alika thar sem Wayne olst upp. Sma svona afleggjari ut af thjodveginum, ekki nema 25 km sem er reynar svona eins og 70 metra afleggjari a Islandi. Thvilikt ut ur og ekkert thar thvi foreldrar hans eru ad flytja, thar vorum vid ca kl. 18 a adfangadagskvold, ad okkar tima og bordudum samloku med tunfiski! Keyrdum til baka og vorum komin frekar seint og halfsofandi.
A joladag var annars vaknad og farid til Frank og Kay sem satu ad vanda a sundfotum uti a svolum og thar opnudum vid pakkana, viskastykki, sokkar og dagatol eru malid her, thau alveg krutt og gafu mer fullt af litlum pokkum. Svo var synt sma, svona as you do thegar hitinn fer ad nalgast 40 gradurnar. Aftur inn og bordadur jolahadegismatur sem var adallegar risaraekjur, rosa gott setid og spjallad og drukkid freydivin. Gott ef vid forum ekki aftur a strondina og duttum alveg i gomul Readers Digest timarit. Slappad af og bordadur kalkunn um kvoldid! Ef thetta eru ekki afslappi jol tha veit eg ekki hvad.
I gaer keyrdum vid Kjartan svo til baka, skodudum eitthvad a leidinni og tokum pasur enda Kjartan ad grillast thvi solin var hans megin og loftkaelingin ekki alveg upp a sitt besta tharna i bilnum. En heim komumst vid og rett meikudum thad ut a flugvoll til ad taka flug til Melbourne, bidum eftir ad mega tekka okkur inn enda varla buin ad sofa og erum ad thvo a medan til ad drepa timann, svo nuna er enginn til ad passa okkur tho Kjartan hafi reyndar komid hingad adur!

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Gleðilega rest Sif mín ! gaman að heyra ferðasöguna,kannski að maður eigi nú eftir að komast til Ástralíu alltf fundist hún spdennandi
kveðja Kristín :)

10:48 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home