laugardagur, desember 30, 2006

Hvernig er haegt ad vera svona thyrstur...

thegar madur er buinn ad drekka svona mikid??? var aletrun a bol sem eg sa i gaer. En jeminn hvad vid lentum i skemmtilegu i gaerkvoldi. Forum ad borda asiskan mat orugglega fullan af msg en hvad um thad. When in china town you know. En allavega roltum a gotu sem atti ad vera svona skemmtistada gata og eg var svona sort of ad buast vid Old Compton i London en ekki risa bilagotu med nokkrum stodum. Their virtust allir posh klubbar sem vid vorum ekki ad nenna en thegar eg rak augun i stad sem var med uppblasnu sundleikfongum um allt loftid og fullt af diskokulum tha sagdi eg STOPP hingad forum vid.
Kjartan var i sandolum og thad er bannad svo vid mattum fara upp en ekki vera nidri, en thad var allt i lagi. Folkid sem kom tharna inn var alveg fabjuloss fyndid. Og medan ma ekki vera smart i sandolum tha er samt allt i lagi ad koma i hlaupaskom og thess vegna bara koflottum stuttbuxum. Einn var thannig og i finum hvitum mokkasinum og vantadi bara sailer blaan blazer jakka med gull akkeristolum vid. Svo maettu thvilikar dragdrottningar sem voru med sinar bestu harkollur i tilefni kvoldsins, ekki thaer fridustu en lifgudu vel upp a stadinn. Orfaar stelpur sem hofu a einhvern oskiljanlegan hatt fundi bilastaedi fyrir vorubilana sina fyrir utan maettu lika og thar a bae eru make up bannad og mikil smartheit ad aflita part af harinu a ser!!!

Vid bara fylgdumst med og reyndum ad vera ekki of mikid "nyja folkid" a stadnum. Voru svo ad spa i ad fara annad thegar thad var ad byrja mega dragshow nidri sem eg ad sjalfsogdu heimtadi ad sja, en vid mattum ekki standa i dyrunum svo til baka ad na i lokada sko thvi their eru ekki seldir i sjoppunum herna, aftur a barinn og thar byrjadi thetta lika fyndna jolahshow med Jolalogum og lika popplogum. Nadi nokkrum myndum af thvi lika. Forum svo aftur upp og eg eignadist nyjan besta vin fra Chile sem var 45 og kunni alla smellina utanaf, dansadi svo hann thurfti ad thurrka skallann med vasaklutnum sinum og vinur hans sem var tekkneskur og ekki spiladi ekki med sama lidi og hinn sem het Roberto, nema hvad!! Vid vorum tharna heillengi og skemmtum okkur hid besta.

En nu er gamlarsdagur halfnadur, madur tharf vist ad fa ser stad upp ur kl. 14 ef madur vill vera partur af the action vid operuhusid, thetta verdur eflaust i sjonvarpinu heima, thid fylgist spennt med!

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Gleðilegt ár Sif mín,gaman að fylgjast svona með ferðalaginu sjáumst í síðbúna jólaboðinu þegrar þið Heiðrún eruð báðar komnar heim
kveðja Kristín mágkona

6:09 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gleðilegt ár down under.
Hafðu það gott um áramótin.
kveðja Badda

6:23 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home