föstudagur, desember 29, 2006

Sydney beibi!!!

OMG hvad thetta er flott borg, alveg snilld. Klarudum Melbourne, skodudum markad og St. Kilda hverfid og komumst sjalf i tramma og allt. En tokum naeturrutu hingad til Sydney svona til ad spara tima og thannig. Leid frekar hratt og gatum sofid eitthvad en alveg med sokkna okkla og bjug eins og gomul kona thegar thad var buid. Roltum a hostelid sem var rett hja og okkur ekki til mikillar gledi var ekkert til um okkur tho vid hefdum bokad i oktober og borgad inn a gistinguna. Okkur var sagt ad fyrri eigendur hefdu verid ad rugla eitthvad og selja herbergi allt of odyrt, enda voru thau odyr. Svo vid bidum i allan dag til ad komast ad thvi hvort haegt vaeri ad troda okkur i bara einhver herbergi thvi thad er vist ekki laust rum i allri borginni og tha er nu betra ad sofa med einhverju folki i storu herbergi heldur en i pappakassa a gotunni. Ja og borga fyrir thad naestum threfalt verd midad vid thad sem vid pontudum.

En kostirnir eru their ad vid getum labbad allt og erum buin ad labba fullt og aetlum ekkert ad vera tharna inni hvort sem er. En ja kiktum a hofnina og operuhusid og baeinn i dag. Rosalega flott allt saman, operuhusid er samt minna en eg bjost vid og ekki hvitmalad eins og Laugardalshollin sem eg helt lika. En allt i kring er flott fullt af folki ut um allt. Sa einn gaur spila a svona staltrommur sem var alltaf i London um jolin og for ad hugsa hvad thad veri hlaegilegt ad heyra thad svona um mit sumar, mundi tha ad thad eru vist lika jol her en mer finnst bara eins og eg hafi stokkid i timavel og se komin i juli, eg veit bara ekki hvada ar kannski bara 007......

Allavega, spurdum manninn i lobbyinu hvar vaeri best ad vera annad kvold og hann sagdi okkur thad en sagdi ad thad vaeri best ad fara kannski upp ur kl. 14 um daginn svona til ad fa plass, eg bjost alveg vid ad folk maetti snemma en kannski ekki svona snemma, thannig ad med 11 klst timamismun erud thid rett byrjud a 30. des thegar vid verdum komin med freydivinid i gardinn og thad verdur eflaust ordid sjodandi heitt kl. 12 a midnaetti. Reyndar byr her ein sem eg ferdadist med um paskana og hun kannski gefur okkur god rad . En thetta er voda spenno og bruin sem flugeldunum er vist skotid af er akkurat 75 ara i ar svo thad verdur extra special extravagansa af thvi tilefni.

Aetlum tho ad taka forskot a saeluna i kvold, kikja senuna og svona, verdum ad vita hvar adallidid er herna i borg. Hef mikid reynt ad setja inn myndir og thad gengur ekki neitt en eftir nokkra daga erum vid komin i heimahus og tha skal eg koma thessu inn, bara tek ekki annad i mal, tolvurnar vilja oft ekki opna thetta og hitt svo thad verdur bara ad hafa thad. Svo hugsid til okkar kl. 13 a gamlarsdag, tha erum vid ad oskra og horfa a flugelda her down under.
Gledilegt ar!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home