fimmtudagur, desember 21, 2006

Alla leid fra Astraliu

Jaeja allir saman vegna fjolda askorana akvad eg ad skrifa sma. Hedan fra Perth er massagott ad fretta. Ferdin gekk bara vel, held hun hafi tekid ca 36 klst door to door. Misskildi adeins med Paris og vid vorum thar i 9 klst en roltum um baeinn og forum meira segja i Notre Dam sem eg helt alltaf ad vaeri rod i og kostadi i en svo var ekki. Thar var skitakuldi og algjor otharfi ad vera thar i helgarferd.
Forum naest aegilega spennt um bord i flugvel Emirates og eftir ad hafa labbad i gegnum holfin af finum saetum og latum helt eg ad thad vaeru bara svona lazy boy stolar i velinni en nei thar er nu reyndar almennt farrymi lika, agalega skritnir litir og buningar a flugfreyjunum en nokkud gott efni i sjonvarpi og utvarpi og bara matur sem myndi soma ser a veitingastad. Thad tok nu svona taerpa 6 tima ad fljuga til Dubai og thar erum vid komin i duty free med style. Thad eru svoleidis jolaskreytingar og palmatre inni i byggingunni, lounge ut um allt og finar odyrar budir, keypti myndavel og glaesiheit. Fullt af beduinum eda einhverju alika klaeddu lidi ad thvi er virtist i pikk nikk a gongunum, orugglega ad bida eftir velinn sinni til Mekka eda eitthvad thannig.
Vid roltum um allt og skemmtum okkur hid besta a marmaranum. Ekki amalegt, Hafi svo fyrri velin hja Emirates verid glaesi tha var thessi betri, svoleidis dagskra tolvuleikir og ca 50 biomyndir til ad horfa a og eg for i gegnum 10 ar af topptiulustum i breskri tonlist sem var mikid stud. Segi eins og Lydur madur hefur bara ekki oft svona tima til ad gruska. En thessi flugleid var taepir 11 klst og merkilegt ad thegar madur setur sig i girinn fyrir ad vera svona lengi er timinn ekkert lengi ad lida.
En Jill vinkona Kjartans sotti okkur ut a voll og keyrdi okkur heim til sin. Forum ad sofa til ad reyna ad verda ekki jet lagged sko. En voknudum svo i godu vedri og latum og Kjartan brunadi med okkur a bilnum hennar bein a playun bara, nu skildi Indlandshaf massad. Thvilikt flottur hvitur sandur og naesheit. Ekkert sem toppar thad. Vid entumst ekki of lengi og thad kom lika greinilega i ljos ad solvorn virkar thvi their orfaau fersentimetrar sem ekki fengu krem eru doldid raudir sko. Enda ekkert ozonlag a svaedinu. En roltum um baeinn, bordudum og svona, heim i grill, shrimps and a barbie.
I dag var svo i raun annar dagurinn, kiktum a jolastemmarann i baenum, halfbroslegt ad sja krakka syngja og spila a fidlur, jolalog i hitanum med jolaskraut um halsinn og allir a hlyrabolum og thannig. Thegar solin var ordin vel heit forum vid bara i sjoinn aftur med Jill og svo heim ad reyna ad losna vid sandinn sem fauk ut um allt.
En nu er komid kveld og a morgun er thad eyjuferd og hjolreidar, segi ykkur seinna fra thvi og gledileg jol!

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Tek undir samúðarkveðjur Alex úr fyrra pósti. Alveg með klökkinn í eyrunum yfir Túrkmenbasha, veit ekki hvernig þú tekst á við þetta hinum megin frá hnettinum. En takk fyrir að hlýða hótunum og gefa manni fréttir til að tryllast úr öfund. Skemmtið ykkur áfram vel!

7:08 f.h.  
Blogger Magga/Siggi said...

Elsku Sif min.
oooooooo aedi.
Gledileg jol bid ad heilsa kjartani og fraenkunnni
xx Magga og Siggi

4:17 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gleðileg jól frænka og hafðu það gott þarna hinum megin á hnettinum! Hlakka til að sjá þig "ógissla" brúna í síðbúna jólaboðinu ;)

2:50 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gleðileg jól elzkan, njóttu lífsins :)
Jólakveðja, Hulda Kristín og Chao Li

12:41 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gleðileg jól, þetta hljómar geðveikt væri alveg til að geta sleppt pollagallanum og farið út á hlýrabolnum.

Hafðu það gott um jólin

kveðja
Olla

5:01 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gleðileg jól ævintýrafari,
Þetta hljómar agalega spennandi og litríkara en grámyglan á klakanum. Komdu með sand í poka og diddjeridoo. Jólakveðjur til Kjartans.

Kærar kveðjur Kata og Jón Gunnar

6:41 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gleðileg jól elsku Sif. Passaðu þig á að brenna ekki í sólinni. Ekkert öfundsjúk neitt, ekki neitt. Hafðu það gott og ég hlakka til að heyra meira.

6:49 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home