föstudagur, september 15, 2006

"Júgóslavía" 2004-London til Belgrad

Ja hallo allir saman nu, vid Olla erum sma ferdalagi og erum akkurat nuna i Belgrad. Akvadum svoleidis ad kikka Evropu og her erum vid nu. Ferdin hofst a fimmtudaginn sidasta og vid aetludum bent til Piran i Slovenu en thar sem vid komum a sunnudegi var thad ekki haegt, engar rutur eda lestar og bara leigubill fyrir 100 evrur sem okkur fannst svona frekar mikid. Akvadum ad fara bara til Ljubljana, hofudborgarinnar i stadnn. Vid fengum gistingu eins og skot og forum beint i baenn og ut ad borda. Eg hef reyndar komid tharna adur svo eg fararstjornad thessu eins of foringi. Vid akvadum ad skella okkur a Pizzastad sem er i midbaenum, thegar vid nalgumst se eg mann sem liktist Eythori Arnalds alveg faranlega mikid og benti Ollu a hann. Olla leit a manninn og bara: Thetta ER Eythor Arnalds, frekar fyndid, vid lentum a naesta bordi og reyndum ad lata litid f. okkur fara og hlera theirra samtal. Their voru svona ad glapa a gellur og thess hattar frekar fyndid, a leidinni ut sagdi eg svo bara: verd ykkur ad godu, og them bra svona frekar mikid, en sogdust vera a fundi tharna. Thar sem var sunnudagur var nu ekki mikid ad gerast en vid fundum flotta bari, allt mega trendy bara og eg sannfaerdi Ollu um ad tharna er best is i heimi svo vid atum sma af honum. Aedisleg borg, fallegt og folkid er lika fallegt.

Daginn eftir forum vid upp a svona kastalahaed og ad borda meiri is, seinna um daginn forum vid svo til Zagreb sem er ekki nema 2.5 timar i burtu. Thar reyndist alika audvelt ad fa gistingu svo vid orkudum beint baeinn og ut ad borda og reyndum ad finnna bar med folki til ad mingla vid, sem var ekki svo audvelt thvi allir sitja bara vid sitt bord undir solhlif og mingla ekki. Uti a gotu eru svo allir ad borda poppkorn eda grilladan mais. Vorum ekki svo lengi thvi thad var ekkert i gangi. Daginn eftir var bara vaknad allt of snemma, djofulsins 9am check out. En allavega, vid bara dooudum Zagreb in a day, tokum kortid og lonely planet og bara saum allt sem er ad sja borginni, skemmtilegar byggingar og thannig, frabaeran markad thar sem eg keypti frekar fyndna Kroatiska innisko, nyja safnid mitt. OK eg veit ad thid erud ad monta ykkur af godu vedri en eg hugsa ad thad hafi verid svona 37 stig tharna um midjan dag og sol, en engnn raki svo madur meikadi thad alveg. En borgin er hrein og fin og flott, meira um merkjabudir heldu en a Islandi allavega, sem kom kannski sma a ovart. En vid vorum uti fram a kvold og akvadum ad prufa kroatiskan is og gud minn godur, hann var bara betri ef etthvad, eg hugsa ad vid komum obese aftur til London. En vid hengum a kaffhusum og svona til midnaettis thvi vid attum ad taka naeturlest til Belgrad kl. 00:12. Ja thar sem sagt byrjadi eg ad halda upp a afmaelid mitt, i naeturlestinni thar sem rumin voru svo skitug ad vid akvadum frekar ad vera bara i saeti, enda kostadi thad ekkert aukalega. Ja sem sagt afmaelid mitt byrjadi kl. 00:15 eins og eg vil halda upp a thad, TAKK f. ad oska mer ekki til hamngju allir, nema their sem thad gerdu og eru nuna bestu vini minir. En hinir, sem hafa att afmaeli og brudkaupsafmaeli i vikunni, til hamngju med thau.

OK ekki besta nott sem eg hef lifad. Eyrnatappar hjalpudu heilmikid en tho ekki vid hristingi, eg datt tho adeins ut og fannst allt i einu eitthvad koma vid bakid a mer og leit upp og tha var bara madur ad teygja sig i toskuna mina en thegar eg leit upp bara spurd hann casually um eld eins og thad vaer bara i lagi. Myndavelin min var einmtt efst en hann tok ekkert. Svo voru thad landamaerinn inn i Serbiu, thad var ekkert mal, og landamaeravordurinn var manneskja no 2 til ad fatta afmaelid mitt og oskadi mer held eg til hamingju en eg skildi hann ekki. En vid komum svo fljotlega til Belgrad, lestin rann i gegn um ogedslegt sigauna slum hverf thar sem faklaedd born hlupu um og og folk va ad sjoda etthvad. Vid roltum ut og beint inn a hotel, sem var einhverntma 3 stjornu, en adeins out of date, en nottn kostar ekki nema rumlega 1000kr med morgunmat sem er ekki godur svo vid vorum sattar. Svafum til kl. 13 og forum ut ad finna banka og veitingastad enda ekkert bunar ad borda i 20 klst. Her eru lika bara kaffihus sem selja vokva undir solhlifum en vid loksins fundum einn. thad var afmaels lunch og her kostar matur ca 3-400 a betri stodum svo thad er fint.

Roltum um og sigaunastrakur greip okkur, mega skitugur og helt handleggina a okkur og um halsinn, hann var eitthvad skritinn svo vid fludum, gripum blautkluta til ad thurrka af okku lysnar oj oj oj. En um kvoldid vorum vid bara of saddar enntha, hitinn sko, svo vid forum ad leyta ad disko og djammi, endudum vid ana thar sem skemmtistad eru a prommum i anni og forum a eina stadinn thar sem va folk, svo fylltist allt og okkur fannst lidid svona fekar Astrolegt en loksins talad einhver vd okkur og vid komumst ad thvi ad vid vorum ovart i einkapartyi f. logfraedinga og studid eftir thvi (sorry thid sem erud einmitt logfraedingar) okkur bodid i glas og rosa stud reyndar bara of mikid techno sko.

En fint ad vera undir berum himni, hreint loft og daemi. I gaer forum vid svo til Novi ad, atti ad taka 45 min en tok 2 klst, thad var ekki alveg thess virdi rutu med svitalykt og engri loftraestingu, en samt fint. Litill baer i nordur serbiu, en forum ut i gaer a finan veitngastad med serbneskri tonlist. En nu er fostudagur, aetlum ad klara thessa borg, finna djamm i kvold, vona thad allavega og svo beint i gegn um Kosovo til Makedoniu a morgun. Okkur er radlagt ad stoppa ekki i Kosovo, svo vid bara gerum thad ekki. Mamma Ollu nett ad panikka en mamma min er ollu rolegri enda er hun svona typa sem skreppur frekar til Libanon i sumarfrí frekar en til Kanari. Thangad til seinna, god knows where!!!

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Jeiiiii, nu get eg stalkað bloggið þitt!!!! Liz

10:18 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home