föstudagur, september 15, 2006

Tblisi til Istanbúl, ferðin endar. 2005


Jaeja loksins net, hefdi getad skrifad kannski adeins fyrr en hafdi bara varla tima. Allavega ekkert er betra til ad byrja daginn heldur en ad fara i loftbelg og horfa a solina koma upp og drekka kampavin, thad var allavega thad sem eg gerdi i morgun, veit ekki med ykkur. Anyways, takk aeeeeedislega fyrir emailin, ekki sma gaman ad fa morg svor. Thad varst ekki thu Kata lemmon sem spurdir hvar eg var hehe, Rakel til hamingju med afmaelid og Bjartmar lika, er thad ekki bara i dag? Allavega sidan sidast..... hvar var eg ja i Tblisi. Vid forum thadan eftir ad hafa malad baeinn raudan, allaveg einn irskan bar og upp i fjallathorp sem heitir Kazbegy, thar var farid i gongu upp ad klaustri sem er eins og allt truarlegt byggt lengst uppi i fjollum og utsynid thar var alveg brilliant. Horfdum a solina setjast og svo aftur koma upp morguninn eftir og lysa upp eitt haesta fjallid i Georgiu, jokul reyndar.

Tharna var skitakuldi og eg held ad eg hefdi ekki lifad af hefdi eg ekki verid med lopapeysuna ofan i svefnpokanum yfir nottina. Daginn eftir keyrdum vid til Gori og saum husid sem Stalin faeddist i, lestina sem hann ferdadist i og safn tileinkad honum, voda gaman. Bein i otrulega borg sem var bara byggd ur hellum, eda grafnir ut ur klettum og thar bjuggu morgthusund manns i gamla daga. Thar var bakari og apotek og vingerd og eg veit ekki hvad og hvad. Forum svo inn i Borjomi thjodgarinn og gistum thar, var bodid ad gista inni i husi sem var tharna sem vid letingjarnir thadum med thokkum, enda tjald ekki mitt uppahald. Nema hvad veggirnir idudu af lifi og rumid var brotid svo eg svaf naestum ekkert thar og tjaldadi kvoldid eftir. Vorum tvaer naetur tharna og notudum heila daginn til ad fara i gonguferd, bada okkur i a og horfa a mega eldingar um kvoldid. Grilludum staerstu kotilettur i heimi og hofdum thad gott.

Svo var keyrt af stad og skodadir dropasteinshellar sem var buid ad brjota flesta steinana ur en hvad um thad. Heimagisting um kvoldid, Georgiumenn ekki sma gestrisnir, flott gamlt hus, hladbord um kvoldid og heimabruggad vin. Gardurinn theirra risastor og thad var thak ur vinberjatrjam yfir honum og hengu vinber nidur ur sem madur gat teygt sig i. Naest var komid ad sidasta deginum i Georgiu og thar keyrdum vid til Batumi sem er strandbaer og thar vorum vid a bara thessu finasta hoteli. Vid Adriana, my soulmate i ferdinni forum bara beint a strondina og steiktum okkur i solinni og syntum i sjonum. Ekki margir thar enda kannski komid haust hja flestum en thad var samt mjog heitt og vid hofum ekkert verid i solbadi. Eg sem aetladi ad koma svo brun heim. En thar var bordad um kvoldid og svo farid beint yfir landamaerin daginn eftir til Tyrklands.

Otrulegt hvad allt breytist hratt bara vid thad ad fara yfir ein landamaeri. Allt i einu er allt mega cosmo, budir ut um allt, kebabhus ut um allt, folk a gotunum og annad graenmeti selt vid vegina. Folk mjog nice herna, allir ad bjoda manni te, bara thegar vid tokum bensin fengu allir i bilnum eplate. Margar konur med slaedur en ekkert meira, hef ekki sed nema eina i kufli. Svo eru audvitad moskur ut um allt i hverju einasta thorpi og fyrstu nottina gistum vid vid strondina, Svartahafs (sem er ekki svart frekarn en Kaspiahafid er haf) allavega, vaknadi kl. 5 um morguninn vid kall ur moskunni, allir ad snua ser til mekka og bidja. Frekar fyndid. Thad var ansi mikil keyrsla fyrstu 2 dagana her svo vid bara vorum ad keyra allan daginn og komum loksins i fyrradag til Goreme sem er bara otrulegasti stadur sem eg hef sed. Risastort svaedi sem verdur ekki lyst nema med myndum. En otrulegar bergmyndanir eda hvad madur gaeti kallad thad. Svaedid heitir reyndar Cappadocia og baerinn Goreme. En vid gistum her i hellaherbergjum a Flinstone pension sem er frekar fyndid. Forum i skodunarferd i gaer og skodudum nedanjardarborg sem var a 7 haedum nidur i jordina og enginn virdist almennilega vita af hverju var byggd thannig. Herbergi og gangar ut um allt, skolar, gond, kirkjur og allt tharna nidri og mjog audvelt eflaust ad villast thar.

Forum lika a stad thar sem Star Wars var einhvern tima filmad, veit ekki nakvaemlega hvada en thar eru lika grafin ut hus og litlir baeir i klettunum eins og er her utum allt. Forum svo i leirkeragerd og saum hvernig thau gera diska og platta og ymislegt fleira. I gaerkvoldi var svo enn meiri turistapakki tekinn, vid forum a Tyrkneskt kvold sem var med donsum og all you can eat and drink, thad var mega stud og magadansar og laeti og astralarnir bilstjornarnir okkar alveg topudu ser og eru ef eitthvad verri heldur en Islendingar thegar kemur ad otakmorkudu vini. Thetta er annars algjor turistabaer sem vid erum i svo thad var folk uti ad djamma og thannig, forum a klubbINN a stadnum og skemmtum okkur og svo var bara ad vakna 3 klst seinna og fara i loftbelginn. Thad var ekkert sma flott ad sja solina koma upp thannig, thad voru reyndar einhver sky en samt eiginlega eina leidin til ad sja allt svaedid. Skil samt ekki alveg hvernig their stjorna thessum belgjum en vid flugum tharna yfir i heila klst og thad voru orugglega 15 adrir lofbelgir a sveimi. Vedrid enntha gott og sol og hiti.

Annars verdur dagurinn a morgun bara keyrsla, beina leid til Istanbul i gegn um Ankara thar sem eg mun ad sjalfsogdu svipast um eftir Dagbjortu og Runu!!! Tek bornin med mer heim ef eg get. Hlakka mikid til ad koma aftur til Istanbul, eini stadurinn sem eg hef sed adur af thessu ollu saman, ferdin svo bara buin a thridjudaginn og eg kem heim a fostudagskvold fyrir tha sem ekki vissu thad. Alveg eins og eg se buin ad vera ar i burtu. En eg er alveg a hlaupum nuna, kem med myndirnar heim og tha skyrist thetta allt saman, thangad til naest...... bless.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home