föstudagur, september 15, 2006

Baku til Tblisi Georgíu 2005


Jaeja jaeja, takk fyrir meilin thid sem svorudud sidast, allir islenskir stafir reyndar a Georgisku sem er ekki eins og neitt annad tungumal en eg held eg hafi skilid svona flest sem thid skrifudud, engin personuleg svor reyndar, eg er annars i mid Asiu Kata min, bara kikja a kort! Anyways, eftir hina mjog svo cosmo borg Baku sem er i Azerbaijan var keyrt i burtu og skodadir mud volcanos sem er svona sambland af tunglinu og Islandi, litlir hverir sem ledja gubbast uppur svona eins hverasvaedi nema thetta var allt saman kalt, thad var nu thad merkilega. Mjog flott og eg vona ad myndirnar syni thad vel. Afram var keyrt og naest ad skoda einvherjar eldgamlar hellamyndir og teikningar sem eru alveg bara fra Bronsold og eg veit ekki hvad, tharna voru vikingaskip og folk og dyr og allskonar dot, fyndid thvi nuna er thetta marga kilometra fra sjavarmali en var thad ekki tha.

Engar nakvaemar lysingar a thvi en naest var keyrt i talsverdan tima og haerra upp i Kakasusfjollin og um leid og vid haekkudum keyrsluna er vaentanlega meiri rigning og vid beisikkli keyrdum ur eydimork yfir i graenna og graenna landslag og a endanum sa madur bara ekki skoginn fyrir trjam. Thad er nu munur ad geta teygt hendina bara ut um bilruduna og nad ser i perur og epli, hnetur mais, plomur og eg veit ekki hvad ox ekki tharna en inn forum vid i djupan dal i att ad thorpi sem heitir Lahic og er i ca 2000 km haed og ferdin tok 2 klst en var ekki nema 20 km. Otrulega flott a leidinni, eldgomul hus, folk ad selja ber og thess hattar, smalar med dyrin syn og allt mjog forn. Tharna var gist i frekar miklum kulda og minn minus 18 gradu svefnpoki bara dugdi varla til, tho eg hafi nu lifad af. Voknudum ogudlega snemma eins og svo oft en beint inn i thorpid sjalft sem er fraegt fyrir koparsmidi sem eru med verkstaedi og litlar budir. Folkid var allt komid ut og vid roltum um thessa einu og halfu gotu sem thorpid er, husin ad hruni komin en allir voda vinalegir enda ekki mikid um gesti og ibuarnir ca 1000 skilst mer.

Aftur var keyrt til baka thessa haegu 20 km og utsynid ekki verra i tha attina, maettum tveimur smolum sem voru med ansi interesting buskap, aftast var smali a hesti med hundinn sinn og hann ytti a undan ser kindum, geitum og kum en a undan thvi ollu var svo madur med tvo ulfalda og kottur la i makindum ofan a odrum theirra. En allavega vid endudum i litlu thorpi sem heitir Seki og attum thar ad gista a thessum flotta gististad sem var bara akkurat upp bokadur svo vid endudum a thessum lika sovetska mafiosa stad 5 km fyrir utan baeinn. Thar var allt frekar ogedslegt og rakt og sprungur i veggjum, kongulaer ut um allt og mjog svo skritid folk. Drifum okkur i baeinn og kiktum i litlar budir sem seldu hanverk og thess hattar, en doldid mikid dyrt thvi ameriskir turistar kunna ekki ad prutta og eydileggja businessinn. En thar satu gamlir karlar i budarholum og spiludu tonlist og donsudu og thetta var mjog flott. Endudum a thvi ad borda a thessum stad sem vid attum ad gista a en fengum ekki, og thad var bara thvilikt flottur gardur og veitingastadur, fengum reyndar alveg megrunar skammta af mat og hlustudum a mjog vonda lyftutonlist en thad skipti ekki ollu.

Aftur til baka a mafiustadinn og nu var bedid eftir langthradri sturtu. Tha var vist 10 minutna bid og vid settumst i matsalinn og eg sat thar ein i godan tima umkringd heimamonnum, karlmonnum sem daeldu i mig tei og sukkuladi og kunnu ekki ord i ensku. Tharna kom lika inn hopur af litlum krokkum sem voru klaedd upp, strakar i jakkafot og stelpurnar i gelgjufot en allt mjog mafiulegt. Thau komu reyndar adallega til ad skoda apann sem var bundinn vid flygilinn uti i horni thar sem hann sat og vaeldi greyid. En ekkert boladi a sturtunnu og nu satum vid 3 og bidum thangad til kom i ljos ad thad var enginn i sturtu heldur var buid ad stela lyklinum, eg var alveg buin ad fa nog af tei eftir 2 klst og heimtadi sturtu og their brutu a endanum rudu til ad haegt vaeri ad opna hurdina. Svo toku bara vid dagbokarskrif og reynt ad sofna vonandi ad thad vaeri ekki mikid af poddum og skordyrum ut um allt.

Daginn eftir forum vid aftur i baeinn til ad kaupa mat fyrir daginn, vid Adriana attum ad elda (sem vid gerum thegar vid erum ekki a hotelum sko) og forum a markadinn ad kaupa mat, thad tharf audvitad ad semja um hverja afurd fyrir sig og tharna voru lika heilir kindahausar med harum og allt og butar af dyrum hangandi og blod lekandi nidur. Einn gekk svei mer um med heilan nautshaus, bara helt i annad hornid. En allavega, thetta hafdist og nu var haldid ad landamaerum Georgiu sem voru nokkud audveld yfirferdar, thar tok vid okkur guideinn okkar hun Nana, thad er vist skylda ad hafa innfaedda med svona ferdum. Hun for beint med okkur til gamals bakara sem bakadi fyrir okkur nokkur braud a sovna 10 minutum, thau lita ut eins og gondolar og eru bokud med thvi ad klessa theim innana veggi i storum ofni sem er eins og byflugubu i laginu. Mjog gott og ferskt. Adstadan hans var reyndar innanaf bilskur thar sem var verid ad laga bila og um allt hlupu kjuklingar og kettlingar, en thad skipti nu engu mali. Bein i fyrstu kirkjuna af svona 8000 sem vid erum buin ad skoda, Georgia er kristid land annad en flestir nagrannarnir. Naest tok vid svo vinsmokkun sem var nu meira ad minu skapi, Her vaxa vinber bara ut um allt, fin vin og vid smokkudum lika brennt vin sem var bara eins og spiri en stemmning i thessu ollu saman. Keyptum eina flosku saman eg og Adriana sem er alveg besta vinkona min og ekki yfir 60 ara! Svo var keyrt ut i skog thar sem vid gistum og eldudum eitthvad bras. Satum svo vid vardeld, hlustudum a engissprettur og horfdum ad eldingar i Kakasusfjollunum, mjog flott allt saman. tharna var lika byrjad ad skala fyrri ollu, her lyftir enginn glasi an thess ad skala og vid audvitad forum eftir thvi sem lokal lidid gerir.

Daginn eftir var farid i klaustur sem var nu alveg stud, og svo beint til Tibilisi thar sem eg er nuna. Tokum turistatur i gaer i bil med Nonu og eg sver ad eg tharf ekki ad fara i kirkju naestu arin thvi eg er buin ad sja svo margar, alveg all churched out. En aftur a hotelid sem heitir Morkinani og ber nafn med rentu thvi thad er alveg morkid, drukkum vinid, bordudum hnetur og hittum bilstjorana okkar sem satu ad sumbli enda mega thau ekki djamma thegar thau keyra daginn eftir. Thad endadi med dansi uppi a barbordi, kvk bilstjorinn hvarf med pening theirra beggja og barthjoninn ekki hress med thad, endadi a thvi ad fara med okkur a hotelid i bil vinar sins thar sem eftir mikid maus vid nadum ad lata thau fa peningana, eg nota bene atti minnst af reikningnum og borgadi thad sjalf og miklu meira til. En thetta var studlegt og thau ekki svo hress i dag. Labbadi um allt og skodadi borgina og held ad vid seum oll ad fara ad hittast a eftir og raeda framhaldid. Thangad til naes sem verdur held eg bara a strondinni, hlakka mikid til enda voda erftitt ad labba svona um borgir i sol og 27 stiga hita, ufff, erfida lif.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home