föstudagur, september 15, 2006

Ashgabat, Turkmenistan til Baku, Azerbaijan sept 2006


Jaeja thid erud eflaust ollu buin ad pankikka yfir ad heyra ekki i mer, ju thessi thrju sem sendu meil allavega, takk fyrir thad. En nu er madur bara staddur i Baku sem allir thekkja nu eins og lofann a ser geri eg rad fyrir. Nema bara hvad ad eg skellti mer erlendis fyrir viku og millilenti i London eins og vera ber thratt fyrir godar samgongur til Islands er ekki neitt beint flug til Asghabat. Ferdin gekk vel og var ekki nema 3 sinnum 3 klst flug og 5 tima munur sem er nu ekki svo hrikalegt. I Turkmenistan tok a moti mer gullbrjostmynd af Nyasov forseta sem er alltaf i Mogganum og thessi aletrun 'You should glorify your motherland'. Hljomar nu bara eins og hugmynd en ekki skipun. Tollurinn tharna var svona alika fancy og eg get ímyndad mer a hann vaeri a flugvellinum i Budardal ef thad vaeri flugvollur thar en eftir kannski 2 klst bid og milljon mida og stimpla komst eg loksins ut og var sott af manni sem keyrdi mig upp a hotelid, sem var bara nokkud flott, svona midad vid. Allavega, eg for bara ad sofa og daginn eftir kom bilstjorinn ad heilsa upp a mig og eg eyddi svo deginum i ad skoda Asghabat sem er alveg kraekiber i helviti.

Thessi borg er bara beisikkli i midri eydimork en samt er madur med skrautbyggingar svoleidis fallegar i kringum sig og gosbrunna fyrir allann peninginn ad madur a ekki til ord. Forsetinn sem er audvitad crazy og er med styttur og myndir af ser og bokinni sinni ut um allt, gullstyttu i turni sem snyst i hringi og fylgir solinni. Thad eru svoleidis breidgotur og straeti tharna en folkid eflaust alveg fataekt thvi allir peningarnir fara i marmara. Ma kannski baeta vid ad borgin hrundi til grunna i jardskjalfta 1948 svo thad er allt frekar nytt. Mjog tomlegt um ad litast og fleiri loggur og hermenn a gotunum heldur en folk la vid. Eg hitti svo hopinn um kvoldid, vid erum ekki nema 6 og 2 bilstjorar af sitthvoru kyni jafgomul mer, 2 kvk a minum aldri og svo 3 sem eru bara komin a ellilifeyrinn en helviti hress svona, alveg i gir alla daga svo thetta er bara fint. Vid forum ut ad borda og reyndum svo ad finna djamm, vid thessi sem vinnum fyrir laununum okkar thad er ad segja. Her eru ekkert nema horur i sem klaeda sig i belti i stadinn fyrir pils, styttri pils en eg helt ad vaeru logleg og haerri haela en eg hefdi haldid ad haegt vaeri ad framleida! og barinn a Sheraton hotelinu var fullur af thannig gellum sem voru ekki svo hressar ad fa okkur inn a stadinn, samkeppni sko! Daginn eftir forum vid a markad sem seldi endalaus teppi, allskonar dot og sidan ekki ekki sist ulfalda sem var verid ad hifa upp a pallbil, greyin bundnir saman a fotunum og oskrudu og skyrptu yfir allt, ekki gladir. Hitinn um 35 stig og allir bilarnir a 'bilastaedinu' fastir i sandskoflum. Lif og fjor en hitinn mikill og thad var helviti naes ad sitja vid hotelsundlaugina eftir hadegi og slappa af.

Eg og ein stelpa forum svo og keyptum i matinn fyrir naesta kvold, forum a russneskan bazar sem selur mat og thess hattar, ansi mikid af flugum a sveimi svo manni stod nu ekki alvega sama med allt sem vid keyptum. Daginn eftir thad keyrdum vid svo afram og ut ur borginni, thar komum vid vid i mosku sem opnadi bara i fyrra og er ekkert nema iburdur, aletranir ur koraninum og ljodabok forsetans skreyta veggina, risa teppi a golfinu og moskan tok ca 20.000 manns i einu til ad bidja og var med bilastaedi fyrir 200 rutur, var 100m i thvermal og 55 upp i thak og kostadi lika 127 milljon USD. Skodudum adra mosku og keyrdum svo alveg endalaust lengi og gistum i midri eydimork, nu voru engar sunlaugar og hotel til stadar. Dagurinn eftir for mest i ad keyra i eydimork, komum i hafnarbaeinn vid Kaspiahafid thar sem vid attum ad taka ferjuna yfir til Azerbaijan. Thad er otrulegt engin timaaaetlun til og thad bara koma og fara skip svona einhverntimann. Vid vonudum thad besta og logdum bilnum. Tha kom i ljos ad thad var stormur a Kaspiahafi (sem er vatn en ekki haf by the way) og skipid sem var ad fara naest komst ekki ut, thad var lika fullt af oliutunnum og tok ekki farthega, annad skip beid uti eftir ad komast i hofn, en hitt var fyrir og vid attum ad vera a thessu thridja sem var hvergi sjaanlegt. Svo nu var ad byrja ad bida.

Bilstjorunum fannst omogulegt ad yfirgefa stadinn ef eitthvad myndi nu gerast svo vid eyddum ollum deginum i ad sitja i bilnum, labba i hringi a bilastaedinu (svona likamsraekt) fara inn i kaffi, sem var svona BSI nema eiginelga ekkert til solu, nota klosettin sem lyktudu verr en nokkud annad. Vid komum a hadegi og ekkert hafdi gerst eftir 8 klst svo konan sem vann i kaffiteriunni leyfdi okkur ad sofa inni a milli bordanna, sem vid gerdum. Voknudum daginn eftir og enntha hafdi ekkert gerst, settum upp morgunverdarhladbord a bilastaedinu, thvi vid mattum ekki fara neitt i burtu just in case ef eitthvad gerdist. Bidum og bidum og lobbudum fleiri hringi, voknudum fyrir kl. 7 thvi tha var yfirmadurinn ad koma og hann matti ekki sja okkur sofandi inni. Thad var meira ad segja folk sem hafdi bedid solarhring lengur en vid. En um kl. 18 um kvoldid fengum vid ad fara um bord eftir svona 1 klst passaskodun. Skipid var nu ekki mjog fancy en tho vist betra en sidasti hopur lenti i. Vid fengum allavega kaetur med klosetti og sturtu sem flaeddi yfir allt svo vid stodum i polli thar inni. Svo var reyndar haegt ad kaupa sma mat sem vid gerdum og loksins eftir ca 4 klst i vidbod var siglt af stad. Vid mingludum vid nokkra hvitrussa og drukkum med theim vodka og raeddum heimsmalin a taknmali sem gekk furdu vel og voktum lengi til ad geta sofid lengur.

Um kl. 13 daginn eftir var skipid komid naelaegt Baku en stoppadi thar i ca 4 klst thvi thad voru onnur skip fyrir i hofninni, tha komumst vid i land og vorum svona 1 klst ad komast gegnum toll og passaskodun og hasshund sem eg held ad hafi nu bara verid gaeludyr mannsins sem var ad labba med hann ut um allt i joggingallanum sinum. Vid vorum annsi threytt thegar vid lobbudum a hotelid thvi billinn var fastur milli lesta a bilathilfari. Nu vorum vid aftur komin a hotel sem er bara nokkud fint og ekkert nema marmari tekur a moti manni, ekkert Nordica reyndar en samt. Allir i serherbergjum og thannig. Forum svo ut ad borda a mega steikhus og thad var sko steik i lagi, thvilikt gott og flott bara. Naesti stadur var svo kaffihus sem var med kokur til ad deyja fyrir svo madur gat ekki sleppt thvi. en tha var akvedid ad fara heim ad sofa thvi sidustu naetur voru ekki svo glaesilegar.

Tha er dagurinn i dag kominn, vid vorum 3 sem thurftum visa fyrir naesta land, svo thad var farid i thad sendirad, sem var audvitad flutt, hukkud ny Lada, ein af milljon herna og reynt ad finna sendiradid, enginn vid thar audivitad. Svo vid thurftum ad koma aftur og tha var enginn heldur vid svo bilstjorinn baud sig fram i ad redda thessu. Her er bara nokkud vestraent um ad litast, budir og folk ut um allt. Held ad vid verdum ad tekka a teknosenunni kvold enda fostudagur. Rolti annars um gamla baeinn i dag og skodadi endalausar teppabudir og spjalladi vid folkid sem vann i theim og reyndi ad fa mig til ad kaupa teppi sem eg veit ekki hvar i oskopunum eg aetti ad geyma. En thetta er allt jolly good og mer lidur eins og eg hafi verid i burtu i ar a.m.k. En nu er bara fundur a barnum um hvad tekur vid, thad verdur einhver nice matur i kvold geri eg rad fyrir og jafnvel djammsenan skonnud, meira seinna!

Sif

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home