föstudagur, september 15, 2006

og framhald um Jórdaníu páskar 2006


Nei kannski ekki alveg en mer datt ekkert annad i hug sem byrjadi a J. Thetta tharf allt ad rima sko. Allavega gledilegt sumar allir saman nu, her er svo mikid sumar ad eg held ad eg deyji ur hita bradum og tharf sko mikid til. Ekki alveg gerd f. islenskt vedurfar. Eg gerdi mitt besta til ad komast i sund og tok leigubil alla leid a Sheraton hotelid sem er med mega flotta laug til thess eins ad komast ad thvi ad laugin opnar ekki fyrr en 1. mai, af thvi 30 stiga hiti er ekki nog eda??? Allavega thar sem fra var horfid. Vid vorum i Damaskus og bara gerdum allt vitlaust thar, en ekki hvad.

En naest la leidin til Amman, flestar ommur eru ju godar en Amman er svo sem ekkert skemmtilegasta borg sem eg hef komid til. Dreift yfir 19 haedir bara toppar hun Lissabon i brekkum til ad pina mann. Vid vorum bara a hinu agaetasta hoteli, kiktum i baeinn sem er nidur risabrekku og upp adrar til ad fara a bokakaffi sem var bara fint. Aftur til baka upp brekkur og svo a hotelid og ut um kvoldid a thennan mega cosmo og flottar cocktail bar. Tha erum vid tho ad tala um London verdlista reyndar en mjog toff toff toff og godur matur og vatnspipur a hverju bordi. Thvi Amman er ju nokkud cosmo og med naesthaesta living standard i Arabiu a eftir Dubai! Daginn eftir var byrjad a marathon brekkugongu og endad a thvi ad sja rustir sem voru svo sem ekkert mega midad vid margt annad, skodudum eitthvad fleira og saum naest staersta fana i Mid Austurlondum, eg veit MEGA spennandi.

Nyji gaedinn okkar sem veit adeins meira en hin i Syrlandi skildi okkur eftir thar og sendi okkur a veitingastad sem er beisikkli bara thannig, madur sest nidur, gamall kall kemur og segir "you want eat" madur segir ja og matur streymir a bordid, engir diskar eda hnifapor bara svona smjopappir og endalaust falafel, braud og hummus og thannig. Te med svona kilo af sykri i restina og svo borgar madur heilar 84 islenskar kronur a mann, legg ekki meira a ykkur. Eftir hadegi matti taka auka skodunarferdir, vid voldum adra theirra og endudum i bae sem heitir Medaba og er fraegur fyrir einhver kirkjulegar micro mosaic listaverk, reynar mjog flott og allt thad. Vid heldum ad vid fengjum 1 og halfa klst og komum tha og tha voru allir ad bida eftir okkur, keyrdum svo ad Nebo fjalli, en svo eg komi nu med kirkjulegar stadreyndir.... Thar do einmitt Moses eftir ad hann kom upp og sa fyrirheitna landid Israel yfir Dauda hafid sem er fyrir nedan og tha var hann einmitt 123 ara!!! Right.

Fengum sma tima thar og allir voda mikid ad flyta ser, hlupum fram hja merkilegu olivutre sem pafinn grodursetti arid 2000 og keyrdum til baka og tha allt i einu var nogur timi eftir til ad stoppa i svona turistabudum sem verdurm best lyst eins og EDEN nema enginn is, blom eda api i buri. En mesta samansafn af turistadoti i heimi sem var reyndar fyndid. Hver i rutuferd kaupir tildaemis risastort bord med micromosaic listaverki a!! Kvoldmaturinn var falafel sem kostar heilar 30 kr og svo aftur i rumid og bedid spennt eftir Daudahafinu. Allavega, thangad komum vid daginn eftir og thar sem thetta er ekki beint dyr ferd heldum vid ad vid myndum bara stoppa einhversstadar og dyfa okkur ofani en sem betur fer kannski er voda takmarkadur adgangur nema i gegnum hotel. Svo vid bara a thessu glansani fina hoteli, med sundlaumum og laeti. Beint a strondina sem var i sma messi eftir storm en thad var verid ad taka til. Beint uti og JA thad er satt, madur alveg flytur eins og korkur tharna. Getur bara setid og horft til Israel ja og lesid an thess ad hafa neinar ahyggjur. Reyndi ad synda bringusund en tho hendurnar geti hreyft sig standa allir kalfarnir uppur, bara fra fyrir nedan hne og madur kemur loppunum ekki ofani og ef madur leggst a bakid er madur bara svona 2/3 upp ur liggur vid. Enda 30% saltmagn midad vid 3 -4% i venjulegum sjo enda ekkert sem lifir tharna, nema kannski saltfiskur.

En eftir radlagdan arsskammt af salti var malid ad fara i laugina og thar var gaman ad vera, rennibraut og allt. Inn i dyrindis lunch og aftur ut. I enda dagsins keyrdum vid til Wadi Musa sem er dalur Moses fyrir tha sem ekki vita ;-) A leidinni keyrdum vid i gegnum herad sem heitir Tafila sem mer fannst mega fyndid, Mohammed bilstjori daudans spiladi arabiska tonlist a haesta styrk allan timann og keyrdi til skiptis a 10 og 150 km hrada bara svona eftir thvi sem honum datt i hug. Komumst alla leid, bordudum og forum ad sofa og skodudum Petru daginn eftir. Thad er borg sem lagdist i eydi um 555AD en thar bjuggu 25.000 manns i husum og thesshattar sem eru oll grafin ut ur klettum, flottara en ord fa lyst, allt rosraudir klettar, eda ljosraudir eiginlega og gil sem er tharna naer alveg nidur til Egyptalans og ut i sjo og thessvegan heitir hafid Rauda hafid!!! Allavega thetta var mjog flott og ekkert um thad ad skrifa thegar madur a myndavel svo sem, en vid roltum upp a fjall, eda thannig 900 troppur og svo alla leid til baka allt i allt ca 18km og thegar vid vorum ad labba sidustu metrana var hitinn orugglega kominn i 30 stig og brakandi soskin, svo is var thad thegar vid komum a leidarenda. Nadum i dotid ad hotelid, fengum ad nota sturturnar og svo var keyrt beint ut i eydimorkina i Wadi Rum, sem er tha vaentanlega dalur rommsins!! heeheh.

Thar var ekkert romm en vid gistum i svona beduinatjaldbudum, sem er nu sett upp fyrir turista og er svona svipad og Landmannalaugar, nema samt alls ekki, en thad eru sturtur og klosett og allt thannig og uppabuin rum inni i tjoldunum. Svo var bara hladbord og grillad kjot, setid i kringum eld og beduinamenn spiludu tonlist fyrir okkur. Enn og aftur vatnspipur bornar fram og allir reyktu eplatobak og horfdu a thvilika stjornuteppid fyrir ofan okkur og vid saum halastjornu sem var thad skyr og stor ad eg helt ad einhver hefdi hreinlega skotid flugeldi a loft. Svafum vel tharna forum i ulfaldareidtur ut i eydimorkina og nokkir ulfaldaungar fylgdu med, their eru alveg hvitir og voda saetir, annad en foreldrarnir eins og of er med dyr. Eg sa ad enginn ottadist fyrrgreint klamidyusmit og thad er orugglega kjaftasaga eins og thetta med ad madur megi ekki borda melonur i utlondum thvi sprautusjuklingar hreinsi nalarnar i theim, svona eitthvad sem einn laeknir a Islandi segir manni en enginn annar i heiminum hefur heyrt. Allavega, thetta var mjog gaman bara og eg bara klappadi ulfaldanum ekkert. Svo var komid ad 2 tima jeppasafari um thessa eydimork sem a vist ad hafa fallegasta utsyni af theim ollum. Fullt af fjollum og thannig a milli en ekki bara sandur eins og Sahara.

Tharna var hitinn ad verda ansi mikill, timi til kominn ad fara og beint a sidasta afangastad sem heitir Aqaba sem er svona strandbaer vid Raudahafid og ef eg kiki ut se eg Israel og Egyptaland, ef eg fer adeins i hina attina er eg komin til Saudi Arabiu. Versta er ad svona almenningsstrendur eru mjog omerkilegar og bara born i sjonum og perra karlar en nokkrar konur sitja i skikkjum og fylgjast med. En a morgun adur en vid forum aftur til Amman og i flug til London aetlum vid ad fara a einkastrond sem er haegt ad fara a i gegnum hotelin og svona snorkl og kofunarklubba, gegn vaegu eda ansi hau gjaldi, eftir thvi hvernig a thad er litid. Sit allavega ekki inni a hoteli i thessum lamandi hita. En ja ferdin senn a enda, flestir halda afram til Egyptalands a morgun en vid erum 3 ad fara heim, thakka theim sem sendu mer email, sjaumst bara fljotlega.

Sif beduini.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home