þriðjudagur, desember 18, 2007

Fullkomið brúðkaup




Tha er brudkaup aldarinnar buid, thad var athofn a strondinni vid solarlag, sem tok kannski 7 minutur fyndid midad vid ad veislan var 3 dagar. Svo voru teknar myndir og sma serimoniur. Aftur farid a veisluhotelid thar sem voru drukknir 384 Mojito i vidbot, kannski ein raeda, flugeldar og Life is life med Opus toppadi kvoldid erum komin til Delhi og thar var bara kalt i gaerkvold, madur thurfti ad fara i gallabuxur!!!
Thetta eru gardurinn sem veislan er i og nokkrir gestir a dansgolfinu. En her er samband vid tolvur ekki gott og thvi verd eg ad haetta. En vonandi koma orfaar myndir her http://picasaweb.google.com/sifarnars/Goa af henna malningu, ur brudkaupi og af okkur hvita folkinu med brudhjonunum.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég þurfti að skoða myndina nokkrum sinnum áður en ég fattaði að þetta voru þið með brúðhjónunum. Rosalega eruð þið flott í indversku dressi, brún í framan og alles. Geðveikt.

5:10 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já það er gaman að sjá þessar myndir frá brúðkaupinu. Ég var nú eiginlega að viðurkenna að ég var meira forvitin að sjá Gaurinn skiluru :)Bara þokkalegt fleim ;)
Heyrumst Badda

1:52 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Stórglæsileg stúlka í Sari! Þið hafið einmitt misst af um 11 stormviðvörunum hér á landi með því að vera á þessu þvælingi, hvað á þetta að þýða :).
massa góða áframhaldandi skemmtun
kv.
Ace in Össur

1:35 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hljómar næstum því eins vel og að sitja heima og skrifa ritgerð 1000 daginn í röð.

kristján

8:01 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home