miðvikudagur, desember 12, 2007

Goa og fleira


Jaeja her erum vid afram i Goa, buin ad skoda svona naestu smabaeji sem eru nu frekar likir allir. Vespur og motorhjol og slasad folk med plastra ut um allt, svo vid haettum okkur ekki i thann pakka enda kosta leigubilar ekki neitt. Bara fengid godan mat og enga magapinu, enda allt mauksodid, en vid svo sem buumst alveg vid ad thad breytist! Kyrnar eru hressar og skella ser a barina med folkinu. Vid forum a markad i dag og svona hippa kaffihus thar sem otrulegasta lid hefur gleymt ser undanfarin ar og er bara ad flippa og safna hari. Helmingurinn virdist vera vel reykt lid a medan hinir eru alveg i ohefdbundnu laekningunum og svo yoga thess a milli. Her er eg annars vid hofnina i Chapora.

Kiktum a markad i dag, hann er risastor og solufolkid alveg brjalad. Einn hluti virtist vera Tibet folk og thad var mun rolegra og let mann skoda i fridi. En thad er ekki mjog thaegilegt ad hafa thetta solufolk hangandi yfir ser.

Kiktum svo a bar sem er vid strondina, mjog vinsaell og fullt af folki thar inni og svo a strondinni, thad er reyndar ekki mikid haegt ad vera inni herna, bara bambus prik med strathaki virdist vera. Thad gengur ekkert ad hlada inn myndum, tolvurnar skilja thaer ekki svo thad verdur reynt seinna, nema ein og ein komist her med. Kiktum lika inni naestu borg i dag, alveg 40.000 manna stadur, thar eru goturnar malbikadar og allt. Thar var local markadur i gangi en vid vorum adallega ad reyna ad fa ad ramma inn myndina sem a ad vera brudkaupsgjofin mikla, bara 230 kall svei mer tha!
Jaeja thetta gengur ekki med fleiri myndir, koma seinna.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Jihhhhh, mig langar á djammið með kúnum! Djö... snilld væri það. Það væri update á djammið okkar með tékkneska hundinum á Óskarnum! Bara ég, þú, Indriði og Skjalda saman við barborðið! Gott að heyra að allt gengur vel og það er gaman. Dýr ramminn.... úff! Þú verður að selja íbúðina þína til að borga þetta! Knús frá Liz

8:50 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home